Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Blaðsíða 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Blaðsíða 20
24 ÁRBÓK FORNLlilFAFÉLAGSlNS friðmælast við demónísk ötl (jarðargoð og vatnsfalla), þar eð maðurinn seilist inn á áhrifasvið þeirra með mannvirkjagerð sinni... Ekki er minnsti vafi, að upprunalega var fólki fórnað í þessu skyni, þannig að það var múrað inni lif- andi í undirstöðum mannvirkjanna, og þá langoftast börn.”* En tímarnir breytast og mennirnir með. Smám saman milduðust þessir sið- ir. Ýmislegt kom í stað mannfórna, dýr, egg, peningar, spil og fleira því um líkt, jafnvel ruddu nýir hættir hvers kyns fórnum allsendis til hliðar. Þó er i frásögnum á meginlandi Evrópu, að alþýða teldi nauðsynlegt að barn yrði múrað inni þegar brú ein var þar í smíðum árið 1841. Oftsinnis á 19. öld, þegar mannvirki voru tekin ofan, komu líkkistur barna fram í dagsljósið. Margt benti til að þær væru vitnisburður um hjátrúna sem nú var getið, og treystust menn þó ekki til að staðhæfa það afdráttarlaust. Johan Christoph Sabinsky var 18. aldar maður, lærður múrsmiður af meg- inlandi álfunnar. Varla kemur annað til en hann hafi þekkt forna hégilju ,,des Bauopfers,” m.a. í þeirri mynd að kista barns, er dó meðan á gerð mannvirkis stóð, væri lögð í undirstöðu þess ellegar vegg og múrað fyrir. Og þegar nú svo fór að hann missti kornabarn áður en hleðslu Hólakirkju lauk að fullu, hvað var þvi þá í vegi að hann færi eins að? Eftir hjátrúnni stóðu mannanna verk lengur og betur ef slíkt var gert. Sú hjátrú — eða sérvizka þegar þar var komið — gat að minnsta kosti ekki gert af sér neitt illt. Sé nú á allt þetta litið, sýnist mér að vel megi skilja grafletrið í forkirkjunni á Hólum eftir stafanna hljóðan; sem hefur í för með sér að það er einstakt í sinni röð hérlendis, og ef til vill þótt víðar væri leitað, því sjaldgæft hlýtur að vera að menn settu formleg grafletur þeim börnum sem múruð voru kistulögð í veggjum eða undirstöðum nýsmíða. En hér stóð líka sérstaklega á: að Hólum var dómkirkja í smíðum og sjálfur höfuðsmiður hennar (annar en arkítektinn) færði sitt eigið barn ’að fórn.’ * Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal vissi um þessa hjátrú meðal annarra þjóða. í gamansamri ádeilusögu, Írafells-Móra, hæðist hann að bæjarstjórn Reykjavíkur vegna þess, að hún lét hækka svo Vesturgötu að hún náði ,,upp að húsagluggunum, en fólkið sýndist ganga á himinboganum, svo væri hlaðið fyrir kjallaragluggana hjá Geir og Birni Kristjánssyni og þeim gert ómögulegt að nota kjallarana til annars en kolageymslu; virtist fylgdarmanninum það líklegt, að bæjarstjórnin hefði gruflað einhversstaðar upp, að sá ósiður hefði tíðkazt á miðöldunum að múra nunnur lifandi inn í klaustraveggina, og stundum lifandi smábörn, þegar eitthvert hús var byggt svo sem fórn...” (Ritsafn II, Rvk 1951, bls. 211-12).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.