Norðurljósið - 01.01.1983, Blaðsíða 8

Norðurljósið - 01.01.1983, Blaðsíða 8
8 NORÐURLJÓSIÐ dóttur sinnar. Hann varð 92 ára gamall. Og fram til hinstu stundar hélt hann áfram að vitna: að það er blóð Jesú, sonar Guðs, sem hreinsar oss af allri synd. Þýtt úr Sunnudagsskúlin, Færeyjum. En þar tekið upp úr „Faithful Words“. (Trúföst orð.) Allir þarfnast Jesú Frá árinu 1974 til ársloka 1975 var ég nemi við háskólann í Wisconsin Stevens Point. Það gerðist, meðan ég dvaldi hjá Stevens Point, að ég fann sanna merking lífsins, - lífsins með Jesú Kristi. Ekki hafði það verið, að ævi mín snerist alltaf um Krist. í rauninni var það um tíma, sem Jesús hafði ekkert gildi fyrir mig. Eg leit á það fólk, er staðhæfði, að Jesús væri frelsari þess, sem eitthvað sjúkt á taugum. A síðari hluta síðara námsárs iníns átti ég heima í vagni, í garði rétt fyrir utan borgina. Sveitinni unni ég. Þar var rólegt og friðsælt. I umhverfi slíku hafði ég nægan tíma til að hugsa um hlutina. Það var þar, sem orð vinar míns fóru að læðast inn í huga minn. Vinur minn hét Steve, og hann var frá heimaborg minni, Bloomer, Wisconsin. Steve var sannkristinn maður. Er hann kom að heimsækja mig, talaði hann um það, að allir þörfnuðust þess, að Jesús yrði miðdepill ævi þeirra. Eg hugsaði, að þetta væri ágætt fyrir hann, ef hann langaði til þess. Eg þarfnaðist ekki Jesú eða annarra. Sjálfur gat ég séð um mig. Steve hélt áfram að vitna fyrir mér, og ég varð svo þreyttur á að hlusta á hann, að ég fór að forðast hann. Erfitt virtist það þó. Því meira sem ég reyndi að forðast hann, því oftar kom hann. Eg varð ókurteis við hann og sagði honum, að ég kærði mig ekkert um hann og þetta Jesú-tal hans. Eftir þetta kom hann sjaldnar, en hætti þó ekki að koma. Samtímis því, sem Steve var að reyna að vinna mig fyrir Jesúm, var annar vinur að reyna að fá mig til að koma í eitthvert bræðralag. A þessu fékk ég áhuga. Eg fór að eyða meiri og meiri tíma í hópi þeirra. Dvalið var helst á vínsölustöðum og drukkið. Fyrst var ég með einu sinni í viku. Þá varð það tvisvar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.