Norðurljósið - 01.01.1983, Blaðsíða 65

Norðurljósið - 01.01.1983, Blaðsíða 65
norðurljósið 65 En glæpir, svo sem þjófnaður og meinsæri, gera manninn útskúfaðan almennt, svo að menn forðast hann. En aðal vonska syndarinnar birtist í afstöðu hennar gagnvart Guði. Hún er brot á lögum Guðs, fyrirlitning á valdi hans og verkleg afneitun allra hans eiginleika. Ætti nokkur synd skilið, að hún væri talin bera af öðrum að vonsku til, þá væru það glæpirnir, sem Davíð hafði framið. Samt minntist Davíð ekki á það í játningu sinni, hver afstaða þeirra var til mannanna, en nefnir þær aðeins sem synd á móti Guði. Þetta sýnir, að hann lagði rétt mat á verknað sinn, og að ástæðurnar fyrir því, að hann auðmýkti sig, voru alveg nákvæmlega þær, sem þær áttu að vera. 2. Davíð reyndi ekki að koma sökrnni yfir á aðra. Þeir, sem ekki hafa auðmýkt sig fyrir Guði, reyna ávallt að koma sökinni af sér yfír á aðra. Adam kenndi Evu um brot sitt. Eva kenndi höggorminum um það. Sál konimgur var ávítaður fyrir það, að hann þyrmdi Agag og hinu besta af herfanginu. En hann kenndi fólkinu um þetta. En Davíð mælti ekki eitt afsökunar orð, sem glæp hans væri til málsbóta. Þetta var önnur ágæt sönnun iðrunar hans og eftirsjár. Það er alveg áreiðanlegt, að hvar sem sönn auðmýkt er, þá eykur iðrandi maður fremur við sök sína en að hann dragi úr henni og afsaki hana. 3. Hann sýndi engin merki andúðar á manninum, sem áminnti hann. Mönnum yfirleitt, og einkum þó stórmennum, er mjög gjarnt til að móðgast, þegar þeim eru sýndir gallar þeirra. Sjálfum þeim fínnst sér vera frjálst að móðga Guð svo mikið sem þeim sýnist. Hins vegar er engum frjálst, að hann verji ntálefni Guðs gagnvart þeim. Á liðnum öldum hafa verið uppi naenn, sem trúfastir hafa vogað sér það: að áminna konunga. En þeir hafa lagt líf sitt í hættu með því að gera það. Suma hefur það kostað lífíð. Hins vegar sýndi Davíð enga vanþóknun á híatani. Virðist svo, að hann hafi orðið Davíð kærri vegna trúmennsku sinnar. Einn son sinn nefndi hann nafni sPámannsins og treysti honum til æviloka. Er hér því enn meiri sönnun þess, hve djúp var iðrun Davíðs. 4. Hann var fús til að taka skömmina á sig, jafnvel fyrir ^oönnum. Ekkert er það til, sem ekki sé gert, er menn vilja fela skömm sína fyrir öðrum. Þeir hlaða ranglæti ofan á ranglæti,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.