Norðurljósið - 01.01.1983, Blaðsíða 61

Norðurljósið - 01.01.1983, Blaðsíða 61
norðurljósið 61 ert ekkert nema stór ruddi. Viltu slást? Nei, ég vil ekki berjast. Ég vildi vera vinur þinn. Viltu ekki, að ég útvegi þér eitthvað að borða, klippingu, ef til vill, og eitthvað af hreinum fötum? Náunginn litli gerði ekkert með vináttuboð mitt. Hann hrækti á mig og æpti svo hátt sem hann gat: Þú ert hræddur við að berjast! Þú ert hræddur! Þú ert stærri en ég, en samt ertu hræddur við að berjast! Þú er hræddur! Þú ert stærri en ég, en samt ertu hræddur við mig. Komdu! Upp með hnefana! Þar með kallaði hann mig alls konar viðbjóðslegum og óhreinum nöfnum. Eg reyndi að ganga í kringum hann. En hann stökk í skyndi framfyrir mig, skók hnefana framan við andlitið á mér og manaði mig að berjast við sig. Ég barðist ekki við hann. Með lófanum hefði ég auðvitað getað slegið hann hálfa leið yfir strætið. Hann var svo lítill snáði. En ég mundi ekki hafa slegið hann, hvað sem var í boði. Hjarta mitt sárkenndi í brjósti um hann. Glaður hefði ég keypt mat handa honum, baðað hann og látið hann fara í hrein föt. Ég hefði viljað vera stóri bróðir hans. En hann vildi ekki leyfa mér það. Því vinsamlegri sem ég var við hann, því svívirðilegra varð orðbragð hans og æsing gagnvart mér. Ég steig til hliðar framhjá honum og hélt niður strætið. Hann elti mig að næstu þvergötu, manaði mig að stansa og berjast við sig og kallaði mig öllum ónöfnum. Tveir af sama tagi. Hugsið ykkur undrun mína, frúr og herrar, hélt ungi maðurinn afram, þegar ég kom hingað og sá allt þetta atvik leikið hér á ný. Uti á strætinu var það lítill óhreinn drengur, hugspilltur og orðljótur, sem skeytti engu boði mínu að fæða hann, klæða og gera hann hreinan. Hann hélt stöðugt áfram að kalla mig þótum nöfnum og að skora á mig að berjast. Þegar ég svo kem í þennan skemmtigarð, hitti ég óhreinan, lítinn mann, sem skekur hnefann framan í auglit Guðs og skorar á hann að deyða sig!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.