Norðurljósið - 01.01.1983, Blaðsíða 108

Norðurljósið - 01.01.1983, Blaðsíða 108
108 NORÐURLJÓSIÐ Ég man eftir því, að ég varð svo glaður þegar ég heyrði, að læknirinn hafði sagt þetta. Þá vissi ég, að Guð hafði heyrt þessa veiku bæn mína, þetta veika kvak. Þetta kvöld var ég glaður í huga og þakklátur. Ég kraup í fyrsta skipti, tvítugur að aldri, við rúmið mitt. Og ég minnist alltaf síðan þeirrar stundar, því að þá gat ég aðeins sagt: Guð, þú hefur verið mér syndugum líknsamur. Þá gerðist eitthvað merkilegt í lífi mínu. Það hvarf synda- byrðin. Allt í einu skein birta Jesú Krists í kringum mig ogsvo sterk, að mér fannst ég Jesúm á krossinum. Mér fannst ég sjá blóð hans renna og hvernig hann hreinsaði synd mína burt. Jafnvel fannst mér allt í kringum mig vera hreinna. Mér fannst himinninn vera ennþá dásamlegri en ég hafði gert mér í hugar- lund. En það, sem var þó sterkast í huga mínum, var það, að ég hafði lært, að fólk frelsast. Ég hugsaði: Nú, það er þá satt, sem þetta fólk er að tala um, sem segist vera frelsað. Ég ákvað þá strax, að ég skyldi segja frá þessu. En ég var nú ekki meiri karl- maður en það, að það leið eitt ár, þangað til ég sagði frá því, sem gerst hafði. Nú, það sem kom mér til að segja frá þessu, var það, að mér fannst ábyrgðarhluti að segja ekki frá því: að þetta frelsi mættu allir eiga. Þetta væri ekki aðeins fyrir mig, heldur alla menn, sem vildu játa synd sína og koma til Jesú Krists. Síðan má segja að trúarlíf mitt hafi haldið áfram. Auðvitað er ég ófullkominn, en ég hefi fengið að reyna hve Guð er góður og hversu mikil náð hans er við hvern þann er treystir honum. Hvenær komst þú svo í samband við söfnuðinn á Sjónarhæð? Það varð nú sérstakt atvik til þess. Ég hafði verið að læra ensku hjá Sæmundi. (Ég stundaði það nám nokkuð reglulega, ég held í 5 vetur.) Einmitt þetta haust fór ég að sækja samkomur. Mig langaði að vera alstaðar á samkomum eftir það að ég kom til Krists, en ég hafði ekki komið á samkomu a Sjónarhæð. Þá mætti ég Sæmundi seint að kvöldi, og við spjölluðum saman eins og nemanda og kennara ber að gera. Eg var búinn að kveðja hann. Þá sneri hann sér við og segir, að sig hafí alltaf langað til að bjóða mér á samkomu. Ég varð glaður við, því að þetta var það, sem mig í raun og veru vantaði. Eg hafði einhvern veginn ekki kjark til að koma sjálfur. Þetta var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.