Norðurljósið - 01.01.1983, Blaðsíða 119

Norðurljósið - 01.01.1983, Blaðsíða 119
NORÐURLJÓSIÐ 119 vilja verið í kirkju. Nú hlakkaði hann til sérhverrar samkomu, - og sérstaklega til heimsókna hans í klefann til sín. Venjulega voru þrjár samkomur á viku. Það er augljóst, að eitthvað stórkostlegt átti sér stað, sem Speer getur enn ekki, til þessa dags, gert sér fulla grein fyrir. Er verið var að yfirheyra hann í Núrnberg, gerði hann lögfræðingi sínum bylt við, er hann lýsti yfir, að hann mundi við réttarhöldin lýsa yfir því, að hann tæki á sig fulla ábyrgð á framkvæmdum þeirra laga, sem fyrirskipuðu þrælkunarvinnu. Eðlilega hélt lögfræðingurinn, að örugglega kæmi þetta honum á gálgann. En Speer hélt fast við áform sitt. Fyrir réttinum lýsti hann yfír: Ég er sam-ábyrgur fyrir öllum skipunum, sem ég fékk. Hann tók þannig sökina af þýsku þjóðinni og bar hana sem einstaklingur .... Svo að vikið sé að Gerecke aftur, þá var hann síðasti maður- inn, sem talaði við Hermann Göring um sál hans. Hann var drambsamur, þýskur leiðtogi. Einhvern veginn var það, að hann langaði til að trúa, en átti erfitt með að veita því viðtöku, að Kristur hefði verið guðdómlegur. Gerecke var líka fyrsti maðurinn, sem kom til Görings, er hann hafði tekið inn eitur. Á þessum fáu sekúndum, sem Göring lifði eftir það, heyrðu men Gerecke hvísla ritningar- °rðum í eyra hans .... Ég held, að herra Speer sé Ný-Nasista hreyfingunni til aðvörunar. Þeir ættu að læra þær lexíur, er mannkynssagan kennir. Þýtt úr The Flame. Loginn. r Otti við menn Otti við menn er eitt af því, sem hindrar starfsfólk Guðs nú á ^ðgum. þess vegna er það okkur mikilvægt, að við losnum við Það að hugsa um, hvað þessi eða hinn muni segja, en vinnum heldur verk okkar frammi fyrir augliti Guðs. (Tormod Vogen. Livets Gang.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.