Norðurljósið - 01.01.1983, Blaðsíða 150

Norðurljósið - 01.01.1983, Blaðsíða 150
150 NORÐURLJÓSIÐ af stað. Guð þekkir sína og veit, hvað þrengir að. Hann gætir þeirra sem augasteins síns, segir orð hans. (Þýtt úr Livets Gang.) (S.G.J.) Duglegur drengur Franskt skip, sem var á heimleið frá Toulon og var á siglingu með fram Bretagne-ströndinni þegar ægilegt rok skall á. Skip- stjórinn var vel kunnungur þarna og gjörði allt, sem hann gat, til að koma skipinu fjær landi. En árangur varð enginnaföllum hans tilraunum. Kraftur vinds og öldu var svo mikill, að skipið hrakti nær og nær ströndinni. Káetu-drengurinn, Jakob, gjörði allt, sem hann gat, til að hjálpa á þessari hættustund. Ahöfn skipsins geðjaðist vel að þessum áhugamikla pilti. Og í hvert skipti, sem hann hvarf á bak við segl, hélt hún, að hann væri dottinn útbyrðis. Ef alda skolaðist yfir þilfarið, áleit hún, að hún hefði tekið hann með sér. En alltaf var hann fljótur að koma fyrir sig fótum og sagði: Ef mamma hefði vitað, hvað gekk á, þá hefði hún orðið ákaflega hrædd. Þrátt fyrir brosin hugsaði Jakob altaf til mömmu sinnar góðu, sem átti heima í Le Havre og var með áhyggjur hennar vegna. Hve glöð mundi hún hafa orðið, er hann gæfi henni þessa tvo fimm franka peninga. Það var þessi von, sem hughreysti hann, um ferðarlokin. I heilan dag stóð orrustan. Vonleysi skipstjórans sást á svip hans. Hræðilegur hnykkur og miklir brestir tjáðu örlög skipsins. Það hafði rekist á sker. Ferðafólkið flýtti sér að krjúpa niður og fara að biðja. Báta út! hrópaði skipstjórinn. Skipverjar hlýddu því. En hinn fyrsti var ekki fyrr kominn á sjóinn en hann var brotinn sundur. Það er ekki nema ein björgunarleið til handa okkur. Einhver verður að synda með línu í land, binda hana utan um sig, °S festa hana svo við klett á landi, en hafa hinn endan fastan upp11 siglutrénu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.