Norðurljósið - 01.01.1983, Page 11

Norðurljósið - 01.01.1983, Page 11
NORÐURL.JÓSIÐ 11 þessu er ekki sagt, að sérhver maður, sem gætti fjár/hafi verið óráðvandur. En það var þessi fyrirlitna stétt, sem fyrst fékk að heyra fagnaðarboðin: Engill Drottins stóð allt í einu hjá þessum fyrirlitnu mönnum og sagði við þá: „Sjá, ég boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýðnum: „Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristuf Drottinn, í borg Davíðs“. Postulinn Páll ritaði Korintumönnum ennfremur: „Þér eruð ekki margir vitrir að manna dómi, ekki margir máttugir, ekki margir stórættaðir, heldur hefur Guð útvalið það, sem heimurinn telur heimsku, til þess að gjöra hinum vitru kinnroða . . . til þess að ekki skuli neitt hold hrósa sér fyrir Guði“. (1. Kor. 1. 26. - 29.) Kaflinn um fjárhirðana er tekinn úr „The Chosen people (Utvalda fólkið). En þar eftir riti, sem nefnist „Bread of Life“ (Brauð lífsins). FRELSARI ER ÞÚ FÆDDIST HÉR Á JÖRÐ Frelsari, er þú fæddist hér á jörð, forðum í jörðu var þér hvíla gjörð, Himins og jarðar auðs þú áttir ráð, alsnauður komstu samt, ó, hvílík náð, Hjartgróna þína hógværð veröld sá, hjúpaður reifum, stráum hvíldir á. Þú, sem um eilífð einn ert Guði með, orðinn varst barn og fékkst þá slíkan beð. Afklæddur Guðs mynd tókstu mannsins mynd, mannlegu holdi klæddur laus við synd. Mennirnir einskis mátu þína náð, mæddi þig hatur, óvild gys og háð. Hvar sem þú fórst, þú gerðir öllum gott, Guð átti þig sem trúan, sannan vott, líknsamur, hjálpfús, öllum vildir vel, veröldin galt að launum kross og hel. S.G.J.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.