Norðurljósið - 01.01.1983, Síða 14

Norðurljósið - 01.01.1983, Síða 14
14 NORÐURLJÓSIÐ á móti Kristi og gjörði sanna iðrun. Gleðitárin runnu ofan andlit hans. Er Orðsins þjónninn var farinn, spurði hann mig, hvort ég vildi gefa honum litlu, hvítu bókina til eignar. Er ég rétti honum hana, sagði hann: Eg vil, að þessi bók sé í höndum mínum, svo að allir, sem koma að jarðarför minni, sjái hana. Af því, sem ég á, er hún eini hluturinn, sem gildi hefur. Næsta dag, sem var hinn síðasti, neytti hann hinstu krafta sinna til að vera viss um, að konan hans, hjúkrunarkonurnar og læknirinn skildu síðustu beiðni hans. Það vakti blátt áfram lotningu: að sjá þennan eitt sinn valdamikla, auðuga guðleysingja sofnaðan síðasta blundi með litla, hvíta testamentið í höndunum. Kaupsýslufélagarnir mörgu heyrðu söguna af því, sem hafði gerst og hver um sig gekk á brott og velti þessu hljóðlega fyrir sér. Hve líf margra manna varð snortið á þeim degi, veit enginn nema Guð. Maria de St. Croix, R.N., Plainsboro, NJ. (Þýtt úr The Gideon (Gídeoninn) janúar 1982.) Gildi bænar Sá maður er ekki til, hve mjög sem hann skarar fram úr öðrum á einhverju sviði, að ekki finnist annar, sem beri af honum. jafnvel á mörgum öðrum sviðum. En Guð er svo langt fyrir ofan það, sem hann hefur skapað, að enginn getur borið sig saman við hann á nokkru sviði. Það er því enn þá dásamlegra, að hann lítillækkar sig til að mæla fram með þjónum sínum. Hann kallar, til dæmis, Abraham vin sinn, og Davíð mann eftir sínu hjarta. I Jeremía bók 15. kafla 1. grein segir Guð, að jafnvel þótt Móse og Samúel bæðu fyrir lýð hans sem var svo fullur uppreisnar, þá mundu þeir ekki fá afstýrt, að dómur Guðs kæmi yfir þjóðina. Er Guð segir þetta, bendir það á, að hann hafí talið þá fyrirbiðjendur, sem sköruðu langt fram úr öðrum. A ýmsum stöðum í ritningunni er okkur sagt,að Guð elskar, að fólk hans vinni honum með fyrirbæn. Samt er það mjög
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.