Norðurljósið - 01.01.1983, Page 16

Norðurljósið - 01.01.1983, Page 16
16 NORÐURLJÓSIÐ Er Victoría drottning veiddi sál Fyrir mörgum árum átti gömul kona, heima á bóndabæ á eynni Wright. Þessi kona var ein af þeim, sem peninga fékk frá Victoríu drottningu. Bróðurdóttur átti hún, sem vann í verslun í bænum Cowes. Svo bar til dag nokkurn, að stúlkan kom í heimsókn til föður- systur sinnar. Meðan þær sátu og drukku te, kom drottningin Victoría skyndilega inn. Hún drakk te með þeim, og svo sátu þær og röbbuðu saman stundarkorn, og á meðan var Victoría drottning að prjóna. Drottningin sagði, er nokkur stund var liðin: Nú skulum við lesa nokkur vers úr guðspjalli Jóhannesar, 14. kapítula. Erhún hafði lesið þau, leit hún fjarska vingjarnlega á ungu stúlkuna og sagði: Eg er að velta því fyrir mér, hvort þú munir vera sannkristin? O, já, svaraði unga stúlkan. Hvernig veitst þú, að þú ert sannkristin? spurði drottningin. Svarið var: Af því að ég er bæði skírð og fermd. Drottningin svaraði ekki, en sagði viðkvæmt: Við skulum nú hafa dálitla bænastund. Þú getur kropið á kné, en við, gömlu konurnar, sitjum og lútum höfði, því að við getum ekki kropið á kné vegna gigtar í hnjánum. Drottningin bað nú og sagði: Drottinn, viltu opna augu þessarar ungu stúlku og sýna henni, að fái hún ekki nýtt hjarta, getur hún aldrei orðið sannkristin. Sýndu henni, að enginn ytri siður getur frelsað sálu hennar. Um þetta bið ég í nafni Drottins Jesú Krists. Er unga stúlkan sagði frá þessu, bætti hún við: Oft hef ég sungið: God save the Queen (Guð frelsi drottninguna.) En aldrei hafði mér komið til hugar, að drottningin bæði Guð að frelsa mig! Þessa bæn heyrði Guð, því að árið eftir bað unga stúlkan Drottin Jesúm að frelsa sig. Hún öðlaðist sannarlegt afturhvarf. Guð notaði hana mjög mikið til að vinna sálir. Hún er nú heima hjá Drottni ásamt Victoríu drottningu. Þýtt úr Sunnudagsskúlin 4. 1. 1964. Færeyjum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.