Norðurljósið - 01.01.1983, Page 29

Norðurljósið - 01.01.1983, Page 29
norðurljósið 29 séð, að hann var alls ekki að lesa. Næsta morgun var lögfræðingurinn alveg eins óvingjarnlegur, settist sér í vagninn og sagði ekki orð við nokkurn mann. Afleiðingin varð sú, að allir fóru að spyrja: Hvað gengur að A. lögfræðingi? Er hann hafði hagað sér svona einkennilega í um það bil þrjá daga, fór sögumaður og kona hans á samkomu í tjaldinu. Sér til mikillar furðu, sáu þau A. lögfræðing þar. Trúboðinn flutti Ijómandi góða ræðu, og hvatti alla, sem ófrelsaðir voru: aðtska á móti Kristi sem frelsara sínum framan við altarið ^’yrsti ttiaðurinn, sem kom, var A. lögfræðingur, óvissutrúarmaður- inn. Einhver sagði trúboðanum frá, hver hann var. Hann gekk til lögfræðingsins og ræddi við hann. Eftir fáeinar mínútur stóðu þeir uþp og gengu upp á ræðupallinn. Þá sagði trúboðinn: A. lögfræðingur, sem þið þekkið allir, hefur veitt Kristi viðtöku sem frelsara sínum. Hann langar nú til að segja ykkur frá því, hvað kom honum til þess. Lögfræðingurinn stóð þá upp og mælti: Nágrannar, þið vitið allir, að árum saman hef ég verið samviskusamur óvissutrúar- maður, og að ég hef talað gegn biblíunni, af því að hún kenndi, 3ð til er himnaríki eftir dauðann handa hinum góðu og helvíti handa hinum óguðlegu. Jæja, fyrir þremur dögum heyrði ég, að Jack litli hálfviti hafði fengið trúna hérna, og þegar ég var á leiðinni að ná í vagninn, sá ég Jack koma gangandi til mín. Ég stansaði hann og sagði: Jack, þeir segja mér, að þú hafir fengið trúna í gærkvöldi. Já, herra A., hana fékk ég. Jæja, Jack hef ég ekki oft sagt þér, að hvorki himnaríki né helvíti er til? Jú, herra A.., það hefur þú gert, en í gærkvöldi var Guð að tala við mig, og ég fór að hugsa sjálfur. Ég rökræddi á þessa leið: Setjum svo, að það sé ekkert himnaríki og ekkert helvíti til, þá líður mér ekkert ver en þér, herra A. þegar ég er dauður. En sé himnaríki til og sé helvíti til, þá hef ég tvennar líkur til þess, að ég fari í himnaríki, en þú ekki nema einar til þess, að þú farir þangað. En þú ferð areiðanlega til helvítis, og herra A., ég er enginn bjáni. Þágekk hann hratt á brott. Lögfræðingurinn sagði síðan frá því, hvernig Guð hafði notað Jack hálfvita til að koma sér til að hugsa á þá lund, sem hann hafði aldrei áður gert. Allan liðlangan daginn, nema þegar hann var önnum kafinn að sinna skiptavinum sínum, endurtók
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.