Norðurljósið - 01.01.1983, Qupperneq 47
NORÐURLJÓSIÐ
47
Vegna þess, er hann gjörði
fyrir mig
Hefur það nokkru sinni borið við, að þú hafir fengið þessa
spurningu: Hvers vegna lærir þú ekki að segja „nei“? Láttu
emhvern annan gjöra það. Nú þegar hefur þú of mikið að gjöra!
Eetta segja auðvitað ástríkir og umhyggjusamir meðlimir í
þölskyldu þinni, vinir og kunningjar. Stundum heyrir þú
Gídeons-félaga þína eða hjálparfélaga segja hið sama.
Hverju átti ég að svara þessum spurningum og athugasemd-
um? Eg varð að,nema staðar og hugsa mig um. Það virðist vera
Syo margt, er krefst tima míns, athygli og úrræða á þessum
öögum. Auðvelt væri mér að svara og segja: Rétt mælir þú. Ég á
°f annríkt, best, að einhver annar geri það. (Þetta „það“
^herkir, að einhver annar fari, gefi, þjóni og segi öðrum frá
Kristi.)
En þá hugsa ég um orð Jesú, er hann bað: „Faðir, ef þú vilt,
tak þennan bikar frá mér! En verði þó ekki minn, heldur
þinn vilji!“ (Lúk. 22. 42.)
Eg minnist þess, er Júdas, einn af hinum tólf, sveik hann með
^ossi, og að lærisveinarnir hinir yfirgáfu hann og flýðu, þegar
öann var handtekinn. (Matt. 26. 49. 56.)
Eg man eftir því, hvernig farið var með hann: „Og nokkurir
toku að hrækja á hann og hylja ásjónu hans og slá hann með
bhefum. (Mark. 14. 65.)
Eg man eftir því, hvernig mannfjöldinn hrópaði:
^Krossfestu hann!“ Hvernig hermennirnir settu kórónu úr
Pytnum á höfuð hans, hæddu hann og leiddu hann síðan út til
krossfestingar.
Síðan hugsa ég um það, hvernig hann hékk á krossinum og
Sagði: (Réttara: kallaði. Lúk. 23. 46.) Síðan hneigði hann
öfuðið og gaf upp andann“. (Jóh. 19. 30.)
Endirmn? Nei! !
Eg minnist með gleði þess, er á eftir kom. „Seinna birtist