Norðurljósið - 01.01.1983, Page 48

Norðurljósið - 01.01.1983, Page 48
48 NORÐURI JÓSIÐ hann þeim ellefu, og álasaði hann þeim fyrir vantrú þeirra og harðúð hjartans, að þeir höfðu ekki trúað þeim, er sáu hann upprisinn. Og hann sagði við þá: Farið út um allan heiminnog predikið gleðiboðskapinn alhri skepnu“. (Mark. 16. 14., 15.) Skipun Krists var gefin hinum ellefu okkur - mér! Er ég var að æfa páska-kantötu í kirkjunni minni, þá gáfu mér orðin í einum af söngvunum svar við spurningunni: Hví lærðir þú ekki að segja „nei“ og lætur einhvern annan gera það? Þú ert of önnum kafmn nú þegar! „Vegna þess, er hann gjörði fyrir mig. Af því að hann gjörði það fúslega, þá skuldbind ég mig til þess: að gefa honum ævi mína og elsku“. Frú Thomas E. Cooper. (Snúið á íslensku úr The Gideon - Gídoninn, apríl 1981.) Kristilegur vöxtur Kristilegur vöxtur er spurning um líf. Andlegt líf þroskast. Það er eðli andlega lífsins. Get ég verið kristinn maður án þess að vaxa? Spurningin svarar sér sjálf. Greinarnar á vínviðnum, þær eru í sambandi lífsins við rótina, fá þaðan vökva og kraft. Avextir þeir, sem vínviðurinn ber, koma með réttri umhyggju og næringu. Greinarnar, sem ekki eiga samfélag lífsins í vínviðnum, þær visna. Þeim verður brennt. Lifandi, kristin trú hlýtur að vaxa. Þetta er hið eðlilega. Við vöxum saman í samfélagi, við, sem eigum lífíð. Eg vex ásamt öðrum kristnum, eins og limir líkamans þroskast saman. Þannig vex söfnuður Guðs. Ég er ekki tré í túni, í garði, ég er tré í skógi. Við vöxum saman. Samfélagið kristilega, það er eðlilegur hluti þess, er aukið getur möguleika vaxtarins, er það einkennist af umhyggju, kærleika og þjónustu. En eigi líf mitt að vaxa, verð ég að fá næringu. Matartegund- ir sumar auka vöxtinn. í andlegri merkingu verðum við að sjá um, að maturinn sé auðugur af næringarefnum. Heldur þú þig fast að réttunum, er biblían býður upp á „sem merg og feiti“? J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.