Norðurljósið - 01.01.1983, Qupperneq 57
NORÐURLJÓSIÐ
57
Þegar finna skal vilja Guðs
Eftir George Muller í Bristol.
1- Leggðu til hliðar eigin vilja.
Eg byrja á því, að hjarta mitt sé í þannig ástandi, að vilji þess
ráði engu í málinu. Níu - tíundu af erfiðleikum fólks byrjahér.
Nhi - tíundu af erfiðleikunum eru sigraðir, þegar þessu marki
er náð, hjörtun orðin fús til að gera vilja Drottins, hver svo sem
hann er. Þegar náð er þessu markf, þá er oftast stuttur spölur
þangað, sem vilji Drottins er, hver svo sem hann er.
2. Treystu ekki tilfinningum. Eg læt aldrei áhrif ráða eða
^dfinningar. Geri ég það, get ég leiðst afvega.
5. Leitaðu þekkingar á vilja Andans í orði Guðs.
^ndinn og orðið þurfa að vera sameinuð. Leiti ég eftir
leiðbeiningum Andans án orðsins, þá opna ég veg mikillar
afvegaleiðslu. Gefi Andi Guðs okkur leiðbeiningu, þá gerir
hann það í samræmi við Guðs vilja.
4. Athugaðu kringumstæður, sendar af Guði. Oftsinnis
t’enda þær greinilega á, hver er vilji Guðs, ásamt orði hans og
Anda.
5. Bið þú. Ég bið Guð að birta mér vilja sinn réttilega.
6. Bíð þú. Ég fer af stað með framkvæmdir, mikilvægar eða
sntávægilegar, er ég hef gert allt hið framantalda, ef ég á þá
hngarfrið eftir tvær eða þrjár bænir enn. Alltaf hefur mér
fundist, að þessi aðferð nægi alveg til fulls.
(Dálítið saman þjappað. Þýtt úr „Sverði Drottins“.)
Synd
x táldræg. Hún heitir ánægju, en gefur sársauka. Hún
en gefur dauða. Hún byrjar eins björt og morgunninn,
en endar eins svört og miðnættið.
Hún er rándýr. Undir flauelshrammi felur hún kló, er særir
^ °g sundurrifur, sem vilja strjúka henni.
Syndin e
^ofar lífi,