Norðurljósið - 01.01.1983, Síða 75

Norðurljósið - 01.01.1983, Síða 75
norðurljósið 75 tvisvar áður en ég flnn mig knúinn til biblíunnar að vinna upp aftur glataðan tíma. Vetrarkvöld eitt bar það til, að Pétur sat í litlu stofunni sinni með biblíuna opna á borðinu fyrir framan sig. Kuldinn var mikill þetta kvöld og talsverður vindur líka. Forviða varð hann er hann heyrði fótatak á tröppunum fyrir utan dyrnar. Þeim var lokið upp af herramanni, sem var kúgaþreyttur og skjálfandi af kulda. Þetta var hinn víðfrægi dr. Blankenheim sjálfur. En, doktor, sagði Pétur og reis á fætur til að heilsa þessum óvænta gesti sínum, hvað rekur þig hingað svona seint í þessum voða kulda? Eg er með verkefni, sem verður að leysa af hendi í nótt, því að slíkt tækifæri kemur ekki aftur í 200 ár. Hvaða verkefni er það? spurði Pétur. I nótt verða stjörnur í þeirri afstöðu sín á milli, sem þær verða ekki í aftur fyrr en eftir 200 ár. Ég mundi sjá eftir því alla mína ævi, ef ég notaði ekki þetta tækifæri. Nú er klukkan 11.30 svo að ég verð að fara upp í turninn og koma sjónaukanum fyrir. Meðan háskólakennarinn talaði, litaðist hann um í herberginu. - En hvernig getur þú verið ánægður með, að eiga heima hér einsamall alla ævi? Ég er ekki svo einsamall og þú heldur. Mér þykir fjarska gaman að lesa. Jú, ég kem ekki svo hingað inn, að ég sjái þig ekki vera að lesa í biblíunni þinni. En þetta eykur á forvitni mína. Hvernig getur þú fyllt allt þitt líf með því, sem bókin þessi geymir? Berðu saman þessa litlu bók og óendanlegu bókina sem ég er að lesa? Himingeimurinn allur liggur opinn fyrir mér, og ég hlakka til á hverjum degi að sjá þar eitthvað nýtt. En þú veist ekki neitt um stjörnurnar, Pétur. En, herra háskólakennari, þó að ég ekki þekki nöfnin á þessum fögru vitnum Skaparans, þá er það samt biblían, sem kennir mér eitthvað um þær. Hún segir: „Hefjið upp augu yðar í hæðirnar og litist um: Hver hefur skapað þetta? Hann, sem leiðir út her þeirra með tölu og kallar þær allar með nafni: sökum mikilleiks kraftar hans og af því, að hann er voldugur af afli verður engrar þeirra vant. (Engrar sett í stað einskis.) Þetta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.