Norðurljósið - 01.01.1983, Síða 81

Norðurljósið - 01.01.1983, Síða 81
norðurljosið 81 drenghnokka. Svo brosti hún og sagði: Ég skal tala við Föður- inn á himni um þetta. Bíð þú bara, þá muntu fá að sjá, að englar eru til. En það er sem ég segi þér: þú verður að bíða. Þá verð ég að bíða, muldraði ég. En innra með mér var rödd, sem sagði: O, nei, það er enginn Guð til, og þá eru heldur engir englar til. Tíminn leið. Ég var fermdur. Því stærri, sem ég varð, því rneiri varð efinn. Það fór fyrir mér sem mörgum öðrum nnglingum. Hugsunin um Guð hvarf alveg. Ég hætti að hafa yfir bænir og hafði engan áhuga á því: að heyra orð Guðs. Ég fann að öllum, sem eitthvað áttu við kristindóminn að sýsla. Hræsnari var ég ekki. Ég tjáði mína hugsun, hver sem hún var, um þetta, þó að ég fyndi, að það særði aðra. Ég var °rðinn harðsoðinn guðsafneitari og fríhyggjumaður, sem hló að þeim og hélt þá vera fífl, er trúðu á Guð og annað líf eftir þetta. Það er undarlegt að hugsa um: að ég fyrirleit það, sem nú er dýrmætust eign mín. Guð var fær um að umbreyta heimskingjanum, eins og hann hefur gjört við svo marga aðra. Hvernig gat slíkt undur gerst? Sá predikari var ekki á lörðinni, sem sannfært gæti mig. En trúfastur Guð gat gjört það. Desemberkvöldið var stjörnubjart. Tunglið var komið upp fyrir trjátoppana. Það var stórt og blóðrautt og lýsti með hlindandi birtu yfir ána, Númudalslöginn, sem ég hafði farið yfir til að sækja póstinn. Pósthúsið var nokkuð langt frá ánni, hinum megin við hana. Ég ætlaði að renna mér yfir hana á lsnum með því: að fá á mig nógu mikla ferð fyrst. Ég var ekki Vltund hræddur, því að ég hafði gengið þvert yfir ísinn stuttri stundu áður. Ég sá, hve dimmur, sléttur og fínn ísinn var fyrir fiaman mig. Ég gekk dálítinn spöl aftur á bak til að geta náð góðum hraða aður en ég renndi mér fótskriðu eftir ísnum og yfir um ána. Þá fann ég allt í einu, að þung hönd hvíldi á öxl mér. Oft hafði ég Verið með eitthvað þungt á herðum mér, en þetta var allt öðru Vlsi. Það lamaði mig og neyddi mig til að vera grafkyrr. Hver ert þú? hrópaði ég og leit aftur fyrir mig. En þar var ekkert lifandi að sjá. Þetta var undarlegt, því að ég fann ennþá Þyngdina af hendinni á öxl mér. Allt í einu var sem kalt vatn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.