Norðurljósið - 01.01.1983, Page 85

Norðurljósið - 01.01.1983, Page 85
NORÐURLJÓSIÐ 85 þjónum þínum var frá því sagt, að Jahve, Guð þinn, hafði heitið því Móse, þjóni sínum, að gefa yður allt landið, en eyða öllum landsbúum fyrir yður. Fyrir því urðum vér hræddir um hf vort og tókum því þetta til bragðs. En nú erum vér á þínu valdi: far þú með oss svo sem þér þykir gott og rétt vera. og hann fór svo með þá og frelsaði þá úr höndum ísraelsmanna, að þeir dræpu þá ekki. Og Jósúa gjörði þá á þeim degi að viðar- höggsmönnum og vatnsberum fyrir söfnuðinn og fyrir altari Drottins, og er svo enn í dag, á þeim stað, er hann mundi til velja. Dómara-tímabilið hófst. Það mun hafa staðið í um 400 ár. Síðan, hófst tímabil konunga Israels. Þá reyndi Sál að tortíma Gíbeonítum af vandlæti vegna Israelsmanna. Hann dó, og Davíð Isaíson varð konungur ísraels. Þá bar svo til, að þurrkar miklir hófust, og fylgdi þeim hallæri.En er það hafði staðið í þrjú ár, gekk Davíð til frétta við Drottin og spurði hann um orsök þessara miklu þurrka. En Drottinn svaraði honum: „Á Sál og ætt hans hvílir blóðsök fyrir það, að hann drap Gíbeoníta“. Þá lét Davíð kalla Gíbeoníta og sagði við þá: Hvað á ég að gjöra fyrir yður, og nieð hverju á ég að friðþægja, til þess að þér blessið arfleifð Drottins? Þá sögðu Gíbeonítar við hann: Það er ekki silfur og gull, er vér sækjumst eftir af Sál og ætt hans, og engan mann viljum vér feigan í Israel. Hann svaraði: Hvað segið þér, að ég eigi að gjöra fyrir yður? Þá sögðu þeir við konung: Maðurinn, sem eyddi oss og hugði að afmá oss, svo að vér værum ekki lengur til í öllu ísraelslandi, - af niðjum hans skulu okkur ^engnir sjö menn, svo að vér megum bera þá út fyrir Jahve í Gíbeon á fjalli Jahve. Konungur sagði: Ég skal fá ykkur þá. Davíð þyrmdi þó Mefíbóset, Jónatanssyni, Sálssonar vegna eiðs þess við Drottin, er þeir höfðu unnið hvor öðrum, Davíð °g Jónatan, sonur Sáls. Og konungur tók báða sonu Rizpu Ajasdóttur, Armóní og Mefíbóset, og fimm sonu Merab, öóttur Sáls, er hún hafði fætt Adríel Barseillaísyni frá Mehóla, ®g fékk þá í hendur Gíbeonítum, og þeir báru þá út fyrir Jahve a fjallinu, svo að þeir dóu sjö saman, og voru þeir teknir af lífi fyrstu daga uppskerunnar. En Rizpa Ajasdóttir tók hærusekk °g breiddi hann út á klettinum handa sér (að hvílurúmi) frá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.