Norðurljósið - 01.01.1983, Page 95
norðurljósið
95
Hvað mundir þú hafa gert, ef þú hefðir verið Lísa?
(Tekið upp úr Úrklippubók Viola Waldens, starfsstúlku
hjá Sverði Drottins. Tekið þar upp úr Biblical Fundamentalist
~ Biblíulegur grundvallar - trúarmaður.)
Heilaga Anna
hað er heill herskari af sögum, er sagðar eru um hina frægu
‘Heilögu Önnu‘. Hún var klunnaleg og ólærð þjónustustúlka í
þorpinu Ballamacally í Armaghsýslu í írlandi. Ævisaga hennar
hefur verið þýdd á mörg tungumál, þar á meðal kínversku.
Nálega frá hverjum kristniboðsakri hafa borist sögur af
hlessun, sem fylgt hefur sögunni af Önnu Preston.
Otrúlegt virðist það, en er samt satt, að Anna Preston lærði
aldrei stafrófið. Fréttablað gat hún ekki lesið. En Guð kenndi
henni sjálfur að lesa biblíuna.
Alla sína lífdaga var hún óbreytt þerna. Samt sem áður,
Þegar hún dó, níutíu og sex ára gömul, þá var hún jörðuð frá
einni af stærstu kirkjunum í Torontó í Kanada. Kirkjan var
troðfull af fólki fram í dyr, sem tilheyrði margs konar kirkju-
heildum, sem kom til að votta virðingu sína þessari merkilegu
°g heilögu konu.
Borgarstjórinn í Torontó lýsti yfxr þessu: Eg hef notið tvenns
konar sérréttinda í þessari viku: Ég hef átt samtal við forseta
®andaríkjanna. Þetta er mikill heiður. Svo hef ég líka borið
líkbörur Önnu Preston. Af þessu tvennu, sem veitti mér
heiður, met ég hið síðara meir.
Meðal þeirra kraftaverka, sem Anna Preston gerði blátt
afram fyrir trú á Guð, þá sker sig úr sagan um brunninn.
Úelen Bingham segir frá því, hvernig hún var mjög varkár, að
kfrngumstæðurnar kæmu í ljós, eins og Anna Preston sagði frá
beim.
Anna var sem ráðskona hjá dr. Reid’s fjölskyldunni, sem átti