Norðurljósið - 01.01.1983, Side 100

Norðurljósið - 01.01.1983, Side 100
100 NORÐURLJÓSlg þar hið rétta páska-andrúmsloft. Þannig var það líka, þegar við komum þangað. Þar voru margir hópar frá mörgum þjóðum. Þótt hóparnir væru ekki allir saman, heyrðum við söng hvers annars. Sjálfur hafði ég blessun af því: að vera á þessum stað. Og ég fann, að „Andi Guðs sveif yfir vötnunum“ og fólkinu þarna. Eg hóf því upp mína veiku rödd og byrjaði að syngja sálminn: „Kristur risinn upp nú er“! (Hallelúja:) Heyrðiég, að einhverjir tóku undir. I garðinum eru mörg falleg blóm og tré og svo gröf, sem áreiðanlega er með sömu gerð og sú, er Kristur var lagður í. Síðan fórum við nokkuð um verslunarhverfi borgarinnar. Þau eru að vísu ekki mörg. Þar sem við gengum um, voru göturnar þröngar. Sennilegast er, að þetta hafi verið eldri hluti borgarinnar. Varla sást þar nema upp í heiðan himininn. Fór verslunin mest fram utan dyra. Kaupmenn hengdu mikið af varningi sínum á veggi húsanna. Urðu þeir stundum að ná í hið hæsta með nokkurs konar krókstjaka. Þábyrjaði verslunin. Var þjarkað og þrasað mikið. Þeir versla ekki þar á sama hátt og við. Kaupmennirnir byrja með hátt verð. Þráttað er um verðið um stund. Ef kaupmaðurinn heldur þá, að kaupandinn ætli að hætta við að versla, getur verðið á vörunni lækkað mjög) kannski allt að helmingi. En á meðan þurfti að gá vel að veskjunum sínum og peningabuddum. Ekki kannski svo mikið vegna kaupmannanna, heldur vegna vasaþjófa. Það fékk ég að reyna líka. Eg var með veski í bakvasa á buxunum mínum. En samferðafólkið var búið að vara mig við, að ég væri með það þar. En ég hafði ekki gefið nægan gaum að því. Þá bar svo til eitt sinn, er ég var á gangi á þröngri götu, að ég sá þrjá strákaslána. Þeir virtust vera að flj úgast á þar, sem leið mín lá um. Er ég koff> á móts við þá, hrintu þeir einum á mig. Hann þvældist svo i kringum mig, að ég komst hvorki áfram eða aftur á bak. En mðr datt ekki í hug, að þetta væri aðferð þeirra til að ná veskinu nr vasa mínum. Er ég svo litlu síðar þreifaði eftir veskinu, var það horfið og strákarnir líka. Erfitt er að segja, þegar svona stendtff á: Verði ykkur að góðu. En kannski reynir maður að hugsaeins og Hallgrímur Pétursson: „Þeir, sem óforþént angra mig, óska ég helst að betri sig, svo hjá þér miskunn mæti“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.