Norðurljósið - 01.01.1983, Síða 112

Norðurljósið - 01.01.1983, Síða 112
112 NORÐURLJÓSIÐ austur. Það er e.t.v. mesta ævintýrið, sem ég hefí lent í. Þegar við vorum búnir að koma því upp á stóran vagn, vorum við níu klukkutíma að koma því austur. A miðri leið stóðum við fastir á Laxárbrúnni. Leit nú ekki glæsilega út: að sitja fastur með stóran vagn og stórt hús og marga bíla blásandi fyrir aftan sig- En þar sýndi Guð mikla náð, og hann sýndi okkur hvernig við ættum að losa húsið. Við fundum leið, sem var fær. Það var líka ævintýri: að standa austur í Kelduhverfi með þetta stóra hús og ætla að ná því niður af vagninum, eins og við höfðum hugsað okkur. Ekki leit það vel út. En þar sýndu menn mikla snilli, og þar sýndi Guð líka náð sína við okkur, svo að það tókst að ná þessu húsi niður án þess, að það skemmdist. En alvarlegust var slysahættan, sem var gífurleg. En húsið er komið á sína stólpa. Ég held, að þetta hljóti að teljast stólpahús. Öllum, sem hafa búið í því, finnst gott þar að búa. Ég held að margir muni njóta þess að vera þar. Við nefnum þetta hús Laufskála, af því að það fellur svo vel inn í þennan laufskrúðuga skóg, sem það stendur í. Hvað dvöldu margir drengir þarna í sumar? Það voru að jafnaði 82 drengir. En það er að breytast þannig- að það dvelja ekki allir þarna í 2 mánuði. Meira er um, að þeif skipti tímanum. (Sumir fara eftir mánuð og nýir koma.) Hefur þú alltaf verið jafn áhugasamur, síðan þú byrjaðir a þessu starfi, eða hefur áhuginn aukist? Mér finnst hann hafa aukist. Mér finnst, að ræturnar verði dýpri eftir því sem ég er lengur. Það er ekki hægt að segja annað en það. Ástjarnarstarfið er 36 ára og ég hefi fylgt þessu að meginhluta síðan og borið ábyrgðina í svo mörg ár. Þetta er eins og með tré, ræturnar halda áfram að vaxa dýpra, annars dytt* allt um koll og mundi deyja. Það hefur verið mér mikil gleði i starfinu, að ég hefi séð árangur. I fyrsta lagi er það, að hæg* hefur verið að byggja Ástjörn upp, húsakostur hefur aukist gífurlega. í öðru lagi hefur Guð sent hjálp, sem hefur þurft- Hann hefur sent starfsfólk úr öllum áttum, svo að segja °S ólíklegustu. En dásamlegast er það, að þessi stóri hóput drengja, sem hefur verið þarna, hefur verið mér mikil gleði- Þeir hafa verið mér svo mikils virði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.