Norðurljósið - 01.01.1983, Side 114

Norðurljósið - 01.01.1983, Side 114
114 NORÐURLJÓSIÐ eiginlega ekkert, hvað ég ætti að gera, eða hvernig ég ætti að haga mér. Ég vissi aðeins það eitt: að ég ætlaði að verða þessum mönnum til hjálpar. Fórst þú einn í fyrsta skipti? Já, ég var alveg einn. Raunar var það upphaflega hugsað þannig hjá mér, að ég væri einn. En svo fannst mér, að það gæti verið gott, að ég hefði einhvern, sem gæti sungið og spilað. Þá datt mér strax vinur minn Ágúst Nílsson í hug. Hann kom og virtist hafa mikinn áhuga og hefur verið mikil hjálp í þessu starfi, með gítarinn sinn og sönginn. Ég hef sjálfur verið með mandólínið. Svo höfum við spilað þá lélegu músik, sem við getum framleitt. Fangarnir eru góðir áheyrendur. Þeir eru ekki að gera grín að okkur þótt einhver mistök verði hjá okkur, eru ekki að setja upp vandlætingarsvip. Þeir taka með þakklæti á móti því litla, sem við getum gert. Raunar er það fastur liður á dagskrá, að við lesum og biðjum. Okkur hefur fundist báðum og það er ekki nein vitleysa, að þessir menn taki vel heimsóknum okkar. Ég held ég þori að segja, að með hlýrri handtökum, sem ég fæ, eru frá þessum mönnum. Ef einhverjir þurfa á sérstakri andlegri hjálp að halda, þá eru það þeir, sem þurfa að vera langdvölum inni. Geti nokkuð hjálpað slíkum mönnum, þá er ég sannfærður um, að lestur í orði Guðs og bæn er heilladrýgsta aðferðin fyrir þessa menn, er þeir þurfa aftur að ganga út í lífið. Já, þetta var fróðlegt. Þakka þér kærlega fyrir. Þ.G.P. Óvæntir endurfundir Ungur orðsins þjónn hafði verið að þjóna þar, sem var gömul kirkja. Eitt sinn hafði hún verið mikilfengleg bygging 1 auðugum hluta borgarinnar. Nú var þarna allt í hnignun og kirkjan í slæmu ástandi. Eigi að síður voru þau, orðstns þjónninn og kona hans, hrifin af kirkjunni og trúðu, að þaU gætu endurvakið fyrrverandi mikilleik hennar. Þau hjónin tóku við kirkjunni snemma í október 1948. Þegaf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.