Norðurljósið - 01.01.1983, Side 121
norðurljósið
121
En alvarlegast af öllu við tilraunaglasa-aðferðina er þó það,
að ósk Hitlers um hreinræktaðan kynþátt, gæti farið að rætast.
Nú er mönnum kleift að framleiða heimsmeistara, uppfmninga-
ntenn, ofurmenni með því að útvega foreldra, sem eru frábært
fólk, sameina slík kyn.
70 - 80 eru nú á biðlista í Noregi, sem vilja eignast
tilraunaglasa börn.
Hvaða viðtökur hefur tilraunaglasa-aðferðin fengið t
heiminum?
Hingað til hafa 25 börn fæðst með þessari aðferð, og
sérfræðingar innan þessara lyfja-rannsókna álíta, að í ár (1982)
sé búist við 100 nýjum börnum. Dagblaðið (í Noregi) gat
oýlega upplýst að allt er tilbúið fyrir fyrsta tilraunaglasa-barnið
1 Noregi . . .Fylding, yfirlæknir við Ullaval sjúkrahúsið getur
Sagt að 70 - 80 standa í biðröð til að fá grædd í sig egg. Ráðgert
er,að byrjað verði í maí að koma af stað fyrsta tilraunaglasa-
barninu í Noregi.
I norskum lögum eru engin lög gegn tilraunaglasa aðferðinni.
En er það þá leyfilegt að fara af stað með þessa aðferð í Noregi?
Við í Noregi höfum blátt áfram engin lög um þetta ennþá.
^lmenna löggjöfin nær ekki yfir þetta svið. Samt sem áður
munu þeir, sem vinna að þessu, halda því fram, að þetta hjálpi
barnlausum hjónum. Og ég hef enga ástæðu til að ætla, að þetta
Verði ekki tekið upp hér í Noregi.
Sjálfur hef ég ekki miklar siðferðislegar vangaveltur út af því
að tilraunaglasa-aðferðin sé notuð í þeim kringumstæðum, er
*°reldrarnir geta ekki eignast barn á eðlilegan hátt. En máliðer
Þannig vaxið, að sé sagt já í eitt skipti, þá er sagt já við
einhverju, sem enginn þekkir, hve víðtækt er. Ein undantekn-
'ng ryður annarri braut. Raunverulegt verðgildi mannlífsins
eiur verið afnumið með frjálsum fóstureyðingum. Þetta nær
Pa mn á önnur svið líka, svo sem miskunnar-deyðing sjúkraog
^durhniginna. Sjónarmiðið það mun gagntaka fólkið meir og
P^ir, er tímar líða.