Norðurljósið - 01.01.1983, Page 136

Norðurljósið - 01.01.1983, Page 136
136 NORÐURLJÓSIÐ illt var í mínum augum, og höfðu mætur á því, sem mér mislíkaði“. (Jesaja 66. 4.) Jesús segir: „Eg er vegurinn, sannleikurinn og lífíð. Enginn kemur til Föðurins nema fyrir mig“. (Jóh. 14. 6.) „Trú þú á Drottin Jesúm, og þú munt verða hólpinn“. (Postulasagan 16. 31.) „Hann bar sjálfur syndir vorar á líkama sínum upp á tréð, til þess að vér, dánir frá syndunum, skyldum lifa réttlætinu. Fyrir hans benjar voruð þér læknaðir“. (1- Pétursbréf, 2. 24.) (Þýtt S.G.J. úr Sverði Drottins.) Syndara sagt til vegar Fyrir þó nokkrum árum heimsótti ég mann, er komð hafði til kirkjunnar. Er ég spurði hann, hvort ég ætti að taka biblíuna og sýna honum, hvernig hann ætti að frelsast, svaraði hann: „Mig langar ekki til að frelsast“. Eg vissi varla, hvernig ég ætti að bregðast við þessu svari. En skyndilega datt mér í hug að segja: „Má ég sýna þér frá biblíunni, hvernig þú átt aðfrelsast,ef þér skyldi detta það í hug?“ „Það er í lagi, en mig langar ekki til að frelsast“. Eg tók mér góðan tíma og kenndi honum vandlega, hvernig hann ætti að frelsast. Þegar ég vissi, að hann hafði skilið það, spurði ég: „Hvað mundir þú gera, ef þú skyldir einhvern tíma vilja frelsast?“ Á augabragði gerði hann mér ljóst, hvernig ætti að fara að því. Ég vissi þá, að hann hafði lært það. Áður en ég fór bað ég með honum, og í bæninni sagði ég: „Drottinn, herra veit, hvernig á að frelsast. Hann segir, að sig langi ekki til þess, en þú getur breytt því. Viltu gjöra svo vel að leggja löngun i hjarta hans til að treysta þér sem frelsara sínum?“ Ég heyrði, að maðurinn snökkti. Ég vissi, að Drottinn haíði svarað bænum mínum. Ég hætti að biðja og spurði: „Herra X, hefur Guð svarað bænum mínum? Vilt þú frelsast?“ „Já“, sagði hann, „ég vil frelsast“. Hann festi þá traust sitt a Kristi og var skírður næsta sunnudag. (Þýtt úr: Sverði Drottins. S.G.J-)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.