Lögberg - 19.12.1946, Page 29

Lögberg - 19.12.1946, Page 29
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER, 1946 29 Hitt og þetta Á HARÐINDAÁRUNUM 1881—1888 fækkaði búpeningi á landinu stórkostlega. Nautpen- ing fækkaði um 3934 (eða 19%), sauðfé um 150,393 (eða 29%). Þetta voru ísaár, en þó varð fæklkun búpenings litlu meiri á Norðurlandi en Suðurlandi, og sýnir það, að harðindi af hafís- um ná til alls landsins. i ÍSLAND tapar aldrei gildi sínu hjá manni, sem það þekkir rétt, þó hann svo færi um allan theim. Hann kemur ánægðari aftur en hann var áður en hann fóí', þó honum sýnist miklu fleira þurfa að um- bæta en áður, fleira aðfinninga- vert, margt þurfa þar að inn- leiðast, sem hann sá annars stað- ar. (Tómas Sæmundsson). VEGNA MÁLSINS skilja Islendingar betur en nokk- ur önnur þjóð í heiminum bæði sina eigin fornöld og fomöld Norðurlanda, eða réttara sagt, fornnorrænan anda. Það býr einmitt svo mikið í djúpi máls- ins, sem þeir einir finna. (Dr. Jón Þorkelsson). SÍLDIN Á FAXAFLÓA Efalaust mætti reka síldveiðar í miklu stærri stíl á Faxaflóa en hingað til hefir verið gert, ef réttilega væri farið . . . Menn gætu og hagnýtt sér þá síld, sem veiðist miklu betur en sem komið er, sem verzlunarvöru. fæðu og beitu. — Þetta sagði Bjarni Sæ- mundsson 1896, eða fyrir 50 ár- um. Eru þessi orð ekki í gildi enn i dag? PÁLL MELSTED kendi sögu í Mentaskólanum þangað til hann var 81 árs að aldri. Nú þykir enginn hæfur til kenslu eftir 65 ára aldur. ALAGABLETTIR Víðsvegar um land eru blettir í túnum eða í bithaga, sem þau álög liggja á, að ekki má slá þá. Sé það gert, hendir eitthvert ó- happ þann, er það gerði. Séra Jón Norðmann segir svo frá á- lagabletti í Grímsey nyrðra: 1 Hamrahóli i Grimsey, enum vestari, er Hólatjarnarmegin brekka, sem ei má slá. Árni heit- inn hafði slegið hana og dó sama veturinn. Jón hreppstjón sló hana, en um veturinn brjálaðist kona hans. Jónatan sló hana hér um ‘haustið, en hrapaði þá í Gjögrunum. DJUNKI sem Gröndal kallar svo í Heljar- slóðarorustu,, var rússneskur aðalsmaður og hét réttu nafni Djunkowsky. Hann hafði pen- inga eins og sand, en gerðist ka- þólskur trúboði. Vorið 1885 komst Gröndal í kynni við hann í Kaupmannahöfn, og fór með honum til Þýzkalands. Þar var hann á vegum Djunka í rúmt ár, en hvarf þá aftur til Kaupmanna- hafnar. Um það orti hann þessa vfeu: Úr Djunka greipum genginn glaður fer lífsins veg; þaðan komst áður enginn óskemdur nema eg. Á HALLÆRISÁRUM á 17. öld báru íslendingar hvað eftir annað upp kveinstafi sína fyrir konungi og lýstu því hvem- ig fénaður og fólk hrundi niður af bjargarskorti. En út af því kom lengi vel eigi annað en það, að konungur skipaði þeim að halda iðrunar og bænadag, því að menn ætluðu þá gjarnast eymd þjóðanna sprottna ein- göngu af syndum þeirra og vonsku. ♦ Svo er talið, að friskategund ein éti á þrem mánuðum sem svarar 10,000 skaðleg skorkvik- indi, og má það kallast meira en smáræðis landhreinsun. + Sóknarprestur: '*Eg er feginn því, Jón minn. að þér hafið tek- ið yður á, eg sá yður í góðtempl- arahúsinu í gærkvöldi. Jón: “Jæja, var það nú þar, sem eg hafnaði.” -f Meðan býfluga er að safna sér efni í eitt pund af hunangi, er talið, að hún fljúgi vegalengd, sem samsvarar nokkrum ferð- um umhverfis hnöttinn. ♦ Brúðgumi nokkur flutti nýlega eftirfarandi ræðu í brúðkaupi sínu: “Kæru vinir. Þar sem eg er allsendis óvanur því að vera kvæntur, verð eg að ibiðja ykkur forláts á því, þó að eg sé dálítið óstyrkur í 'hnjáliðunum. Eg þarf væntanlega ekki að taka það fram, að þetta er í fyrsta sinni á æfinni, sem eg geng d hjóna- band. Eg get fullvissað ýkkur um, að eg ’hefi aldrei ráðist í jafn vonlaust fyrirtæki, og eg vænti þess, að þið takið ekki hart á því, þótt eg fullyrði, að annað eins og þetta ætla eg aldrei framar að gera — eða að minsta kosti icis(«isigíg!€!s!e!ewisiei«f«ísici«te«*«icwtci«íe««icisie*«ei«i«<ci«te«em*g JÓLíA OG NÝÁRSÓSKIR TIL ISLENZKRA VIÐSKIFTAVINA ! BRIGKMAN S C0NFECTI0NERY 664 SARGENT AVE. SÍMI 37673 cteietatcietetcieteteicteieieteictctctcictetctcieicietewtcictcicteictcictewietcictctctcicicicicieicv ROSE T H EA.TI3 E Dec. 26 - 28— Dec. 30 - Jan. 1— Dorothy Lamour - Jou Hall Boh Hope - Virginia Mayo “HURRICANE” “PRINCESS AND . ., , THE PIRATE” — Added — Jim Bannon - Janis Carter “THREE “THE MISSING CABALLEROS” JUROR’ '«»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»>i>»>»ai»a r tctctcteietcteteteieietetcietcictetctetetctcteteicteteietctetetctetetetetetetcteteteteicteteictctei HÁTIÐAKVEÐJUR TIL ÍSLENDINGA ! með þökk fyrir góð viðskifti. S V n BALDWIN’S SERVICE STATION Cor. Sargent and Maryland Street »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»* cieteietetcicteieieictcteteteteietcieicicieieteieieieieieteieietetcicieietetcicieteteieteicieieictete^ 1 I INNILEGAR JÓLA OG NÝÁRSKVEÐJUR Í ARLINGTON PHARMACY Prescription Specialists 4* SARGENT and ARLINGTON - SIMI 35 550 &»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»< :tetctetctctctctctctctetctctctctctctctcietetctctctctctctctctctctctctctc«cte« * Eg óska íslenzkum viðskiftavinum mínum og öllum íslendingum gleðilegra jóla og gcefuríks nýárs. Talsími 37 486 VIGFÚS BALDVINSSON, eigandi SherbrooL Home Bakerq Þar sem rúgbrauðin gómsætu og kökurnar fínu, eru búnar til, V 749 Ellice Avenue - Winnipeg, Man. MO)»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»» gtcietc«ctctctct«t«tctctctctctctctc!etetc«etctetctctetcictetci«tctcteic«ctctetctct«tctcictetctetetctetc« Beztu jóla- og nýársóskir til hinna íslenlzku viðskiftavina vorra og allra íslendinga frá PECEECTICN UIAHElltS LIHIIED Sími 30148 291 SHERBROOK ST. A .E. ÍSPELD, forstjóri WINNIPEG Mt»»»»»»»»»»ai»»k»»»»»»»»»»»»»»k»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»t I KVEÐJUR frá Karlakór Reykjavíkur Rétt um þær mundir, sem jóla- blaðið var að fara í pressuna, barst ritstjóra þess eftirfarandi símskeyti frá fararstjóra Karla- kórs Reykjavíkur, hr. Þórhalli Asgeirssyni: “LaGuardia Airfield, New York, 17. desember, 1946. Ritstjóri Lögbergs, 695 Sargent Ave., Winnipeg. Karlakór Reykjavíkur, sem nú er á förum heim biður Lögberg að flytja öllum Vestur-íslending- um hugheilar jólaóskir. Þórhallur Ásgeirsson. SJÖTÍU OG TVEGGJA ÁRA —Eruð þér vissir um það, þrumaði verjandinn, að það hafi verið ákærður, sem stal bílnum yðar. —Það var eg viss um þegar þér byrjuðuð að yfirheyra mig, svaraði vesalingg vitnið, en nú er eg farinn að efast um, að eg hafi nokkum tíma átt bíl. ♦ Sahborningur er ákærður fyr- ir að hafa þegið mútur. Dómarinn: — Þér segið, að þér hafið tekið við 500 krónum fyrir að kjósa Framsóknarflokk- inn og einnig sömu uipphæð fyrir að kjósa Sjáólfstæðisflokkinn? Ákærði: — Já, herra minn. Dómarinn: — Og hvaða flokk kusuð þér svo? Ákærður (stórmóðgaður): — En sú spurning. Auðvitað kaus eg eins og sannfæringin bauð mér. Vinakveðjur um jólin Ennþá sendi eg ósk til minna áður en hækkar vetrarsól, að þeir megi fögnuð finna frið og skjól um þessi jól. Að þeir megi alla stund ávaxta hvert lífsins pund, og sýna því í verkum vottinn, að vinna á eining fyrir Drottinn. Einar Johnson. Steep Rock, Man. H. J. STEFANSSON 1 Áfe. Accidenl and Jlealth Insurance Repreaenting THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnlpeg, Man. Phone 96)144 Síðastliðinn mánudag átti for- sætisráðherrann í Canada, Rt. Hon. W. L. Matíkenzie King, sjö- táu og tveggja ára alduráafmæli; ibárust honum í því tilefni ó- grynrp Iheillaóskaskeyta frá flest- um þjóðlöndum heims. Mr. King tók við forustu Liberal-fiokksins af Sir Wilfrid Laurier sumarið 1919. Hann Ihefir gegnt forsætisráðherra- embætti í 20 ár og sett með því met. Mr. King er lærdómsmað- ur mikill og snjall rithöfundur; hann er enginn verulegur á- hlaupamaður, en hugsar jafnan vandlega ráð sitt og áorkar miklu með skapsmunafestu sinni, fölskvalausri einlægni. og gætni; hann er einn af gagnmerkustu sonum canadisku þjóðarinnar og hefir haft víðtæk áhrif á viðhorf heimsmálanna Mr. King nýtur enn ágætrar heilsu og tekur til óspiltra mál- anna, er næsta þing kemur sam- an; hann kann hvergi betun við sig en í þingsölunum í Ottawa. ekki nema einu sinni enn. Eg þakka ykkur innilega fyrir auð- sýnda hluttekningu, eg á við hamingjuóskir ykkar með þær raunir, sem eg hefi ratað í — það er að segja það lán, sem eg hefi orðið fyrir.” — Samtíðin. ■f Hjón voru stödd í stóru vöru- húsi í Lóndon. Þurfti konan þar margt að skoða, eins og gengur, og loks týndi maðurinn henni í allri mannþrönginni. Hann varð nú næsta áhyggjufullur á svip- inn og skimaði í allar áttir. Einn af búðarmönnunum veitti þessu athygli og spurði manninn, hvort hann vantaði eitthvað. “Eg hefi mist konuna mína!” andvarpaði manntetrið. “Sorgarböndin eru seld á næstu hæð,” anzaði búðarmað- urinn með innilegri hluttekn- ingu. ♦ Hér eru nokkrar spurnmgar og svör varðandi hjónabandið: 1. spurning: Hvað er hjóna- band? Svar: Hjónaband er stofnun fyrir blint fólk. 2. spurning: Hvernig fer, ef karlmaður hugsar í alvöru um hjónaband? Svar: Hann piprar. 3. spurning: Hvers vegna er brúðurin með slæðu fyrir andlit- inu? Svar: Til þess að hún geti dul- ið ánægju sína. 4. spurning: Hvað táknar það, þegar eiginmaður segist geta stjórnað aðgerðum konu sinnar? Svar: Þá á hann við, að hann geti fengið hana til að gera alt, sem hana langar til. ♦ “Konan mín talar mikið við sjálfa sig.” “Það gerir mín líka, en hún veit ekki af þvtí.” “Hvað áttu við?” “Hún heldur nefnilega að eg hlusti á alt bannsett rausið.” ettetetcictctctetewwtetetcicteieieieteietetetctcictctctctcte'etctetetetetcieteicietctcteictetctctetctM 5 i ALÚÐAR JÓLA OG NÝÁRSÓSKIR TEL ISLENDINGA frá T. EYFORD Eini íslenzki kaupmaðurinn á Ashern ASHERN MANITOBA á>ai»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»ai»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»: ^tcteieiete«ctctetctetctc!e«ctetaietetctetctetetetetetcteictc«cictctetctetcteteietctctctatetcietctctctc« Vér óskum öllum viðskiftavinum vorum og öllum Islendingum gleðilegra jóla og gœfuriks nýárs. MAPLE LEAF CREAMERY STARFSFÓLK OG STJÓRN L u n d a r M a n i t o b a G. J. BRECKMAN. »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»)»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»« »i«tctctctctctctetctctctete«ctctetetctetctctcictci GIFTS FOR ALL OCCASIONS Sargent Gift Shop 726% SARGENT AVENUE Ladies’ and Children’s Wear - School Supplies Men’s Furnishings and Novelties Money Refunded if Goods Not Satisfactory. í HAPPY CHRISTMAS TO ALL ! I &»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»:

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.