Lögberg - 30.07.1953, Blaðsíða 19
19
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN, 30. JÚLÍ, 1953
WWWWWWWWWWW'
'WWWWWWW
Al l 4 VttÁI
rVENNA
Ritstjórl: INGIBJÖRG JÓNSSON
.DULARFULLAR KO/JUR*
Oft ber það við í ræðu og
riti, að minnzt er á „dular-
fullar“ konur, eða konur,
sem eru eins og „torráðin
gáta.“ Ekki ósjaldan eru
þessi orð notuð um kvenfólk
yfirleitt. — Nýlega voru
nokkrir brezkir höfundar
leynilögreglusagna beðnir
að gera tilraun til þess að
ráða „gátuna." Svör bárust,
sum brosleg, önnur góð eins
og gengur. Hér fara á eftir
tvær úrlausnir lesendum til
gamans. Þær eru laulega
þýddar úr ensku tímariti:
I.
„Konur hafa verið sagðar
dularfullar einungis vegna þess,
að þær bregðast oft þeim vonum
og hugmyndum, sem karlmenn-
irnir gera sér um þær. Ef kona
gerir eða segir eitthvað, sem er
karlmanninum ógeðfellt eða ó-
vænt af hennar hálfu, segir hann
óðar: „Eru konurnar ekki dular-
fullar og torskildar? Það er
ómögulegt að „reikna þær út“!“
Hér fara á eftir nokkrar al-
gengar staðhæfingar karlmanna
um „hið veika kyn“, ásamt
nokkrum athugasemdum, er ég
hefi gert:
CONGRATU LATIONS
to the lcelandic People on the
Occasion of the 64th Anniversary
of their Annual Celebration Day
at Gimli, August 3rd, 1953.
Sandy Bar Hotel
G. ROMANIUK, Prop.
RIVERTON
MANITOBA
lllllll!il
Minnumst
sameiginlegra erfða
á íslendingadeginum
á Gimli, 3. ágúst, 1953.
CENTRAL BAKERY
GIMLI
MANITOBA
*
Waghorn’s Guide
ALL TABLES OF TRAVEL BY RAIL, AIR AND BUS
COVERING WESTERN CANADA
Also Complete Shipper’s Postal Directory.
M APS
Commercial Maps of Westem Canada, or any part. Scaled
and geographically correct. Up-to-date. Combined maps
showing both railways and also the highways on the same
map. Crop district maps, Judicial maps, Census maps, etc.
R. G. STINSON
PUBLISHER
216 "A" Phoenix Block WINNIPEG, Man.
Phone 93-3192
Chesterfield * House
Specialists in Upholstered Furniture Since 1927
• Recovering & Reupholstering • Refinishing
• Made to Order Furniture • Slip Covers
• Repairs • Cleaning
• Drapes • Nooks
Phone 3-3362
☆
639 PORTAGE AVE. WINNIPEG. MAN.
1. „Þær eru feimnari og kjark-
minni en karlmenn." Nú, jæja!
Samt setjast þær með mesta
jafnaðargeði í píslarstólinn hjá
tannlækninum — já, og spjalla
jafnvel við lækninn meðan á að-
gerðinni stendur (ef þær geta
komið því við!) Ég hefi jafnvel
heyrt þær þakka kærlega fyrir
sig, eftir allar píslirnar. Ég segi
fyrir mig, að mér veitti ekki af
því að láta bera mig heim á
börum eft,ir slíkar aðfarir!
2. „Þær eru hégómagjarnari
en karlmenn.“ Ég hefi oft veitt
því athygli, að það eru karl-
mertnirnir, en ekki konurnar,
sem líta í spegilinn á vigtinni,
þegar þeir láta vega sig á opin-
berum stöðum. Þeir laga háls-
bindið, strjúka hliðarhárin yfir
skallann o. s. frv. Konurnar líta
aðeins á vogarseðilinn, fara síðan.
Satt er það að vísu, að þær eiga
vasaspegla í fórum sínum, en
þær líta aðeins í þá með augum
listamanns, er lítur á handverk
sín.
Rakspeglar gætu aftur á móti
(ef þær væru máli gæddir) sagt
frá mörgu aðdáunar augnaráði
eigenda sinna, talandi augna-
ráði, sem segir alltof greinilega:
„Þú ert bara skolli myndarlegur
náungi, gamli minn!“
3. ,jÞær eru seinni í vöfum,
kunna ekki að flýta sér.“ O —
jæja, ekki kem ég nálægt neinu
umstangi á flutningsdögum. Ég
set bara á mig nýja heimilis-
fangið. Konan mín sér um hitt!
4. „Þær hafa minna þol en
karlmennirnir." Ég tek algeng
dæmi til þess að hrekja þessa
staðhæfingu: Dansleiki. Ég er
kominn að niðurlotum eftir tvo,
þrjá dansa, en kvenfólkið getur
dansað þindarlaust til morguns.
Samt verða þær að dansa á
þriggja þumlunga hælum og
fylgjast með sporjnu hjá herr-
anum.
5. „Þær eru illgjarnar.“ Það
COPENHAGEN
Bezta munnfóbak
heimsins
er nú svo. Ef kona segir setningu,
sem þrungin er hæðni, er það
nefnt illgirni. Segi karlmaður
sömu setninguna við sama tæki-
færi, er hann „fyndinn" eða
„kaldhæðinn.“ En erfiðara er að
átta sig á fyndinni hæðni kvenn-
anna. Þær særa ekki djúpt.
Fórnardýrið finnur sjaldan
sviðann — fyrr en eftir á. Það er
„sérgrein“ þeirra!
6. „Þær hafa yndi af slúðri."
Ég held, að jafnt sé á komið með
konum og körlum í þeirri grein.
Þið ættuð bara að koma inn á
rakarastofu, þar sem nokkrir
kunningjar eru að spjalla um
náunga'nn. Þið getið verið viss
um, að samtalið tekur fram öllu
„saumaklúbbs-kj af tæði.“
Af öllu þessu mættu lesendur
ætla, að ég væri hlynntur kven-
fólkinu. — Það er ég líka.“
II.
,)Þegar ég var 17 ára, varð ég
ástfanginn. Kvöld eitt vorum
við, ég og sú útvalda, á stefnu-
móti. Eftir nokkra kossa varð
hún dreymandi á svipinn, og ég
spurði: „Um hvað ertu að hugsa,
vina mín?“
„Ó,“ sagði hún, „ég var að
reyna að gera mér í hugarlund,
hvað það tekur langan tíma að
sjóða kartöflur." — Á þessu sést
bezt, hve „dularfullt“ kvenfólkið
er eða hitt þó heldur! — Til er
frægt ítalskt málverk af konu,
er nefnd var Móna Lísa. Um
varir hennar leikur „dularfullt“
bros, sem hefir valdið mörgum
gáfumanninum heilabrotum. En
ég er viss um, að þeir hinir sömu
hafa ekki þekkt á kvenfólkið.
Konan á málverkinu brosir
þannig vegna þess, að hún
þjáist af skókreppu eða ein-
hverju þess háttar, býst ég við.
— Nei, konur eru yfirleitt ekki
dularfullar. Þær eru aðeins dá-
lítið smáskrítnar, ef ég má orða
það svo. Hér er lítið dæmi:
Sjáir þú karlmann dorga eftir
fiski, getur þú verið viss um, að
hann hugsar eingöngu um, hvort
fiskurinn muni nú bíta á hjá
sér eða ekki. En sjáir þú konu
við sama starfa (og það er í sann-
leika óskapleg sjón), geturðu al-
veg eins búizt við að hún sé að
hugsa um Mónu Lísu!“
Frægasta bankastofnun heims-
ins, Englandsbanki, var stofn-
settur af sjóræningja. Hann hét
William Paterson og var upp-
haflega prédikari. Hann hélt
vestur ^m haf til Vestur-Indía
og gerðist þar stjóræningi. Hann
sneri síðan heim aftur til Eng-
lands með auð fjár og stofnsetti
Englandsbanka.
DREWRYS
H.D.334-
rpoc
L
Minnumst
sameiginlegra erfða
á íslendingadeginum
á Gimli, 3. ágúst, 1953.
frá
VINI OG VELUNNARA
ÍSLENDINGA
CZ>OC30<=DOC=>OC=>OCDOC30C
>0<ý
Business and Professional Cards
Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Wlnnipeg PHONE 92-6441 Phone 74-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Asphalt Roofs and Insulated Siding — Repairs Coimtry Orders Attended To 632 Simcoe St. Winnipeg, Man.
J. J. Swanson & Co. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. út- vega peningalán og eldsábyrgS, bifreiðaábyrgð o. s. frv. Phone 92-7538 Dr. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BUILDING Telephone 92-7932 Home Telephone 42-3216
SARGENT TAXI PHONE 20-4845 For Quick, Reliable Service Dr. ROBERT BLACK SérfræÖingur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofuslmi 92-3851 Heimasími 40-3794
DR. E. JOHNSON 304 Eveline Street SELKIRK, MANITOBA Phones: Office 26 — Residence 230 Office Hours: 2.30 - 6.00 p.m. Creators of Distinctive Printing Columbia Press Ltd. 695 Sargenl Ave. Winnipeg PHONE 74-3411
Thorvaldson, Eggertson. Bastin & Stringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage og Garry St. / PHONE 92-8291
CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE. Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: 74-7451 Res.: 72-3917 Aristocrat Stainless Steel Cookware For free home demonstrations with- out obligation, write, phone or call 302-348 Main Street, Winnipeg Phone 92-4665 “The King of the Cookware”
Office Phone Res. Phone 92-4762 72-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. Gundry Pymore Ltd. British Quality Fish Netting 58 VICTORIA ST. WINNIPEG Phone 92-8211 T. R. THORVALDSON Manager Your patronage will be appreciated
A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. StofnaC 1894 SlMI 74-7474 Minnist BETEL í erfðaskrám yðar.
Phone 92-7025 H. J. H. PALMASON Chartered Accountant 505 Confederation Life Building WINNIPEG MANITOBA
Phone 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opposite Maternity Pavilion General Hospital NelTs Flower Shop Wedding Bouquets, Cut Flowers, Funeral Designs, Corsages, Bedding Plants Nell Johnson Res. Phone 74-6753
Parker, Parker and Kristjansson Barristers - Solicitors Ben C. Parker, Q.C. B. Stuart Parker, A. F. Kristjansson 500 Canadian Bank of Commerce Chamhers Winnipeg, Man. Phone 92-3561
Lesið Lögberg '• *
SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- viS, heldur hita frá aC rjúka út metS reyknum.—SkrifiC, símiö til KELLY SVEINSSON 625 Wall St. Winnipeg Just North of Portage Ave. Slmar 3-3744 — 3-4431 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 60 Louise Street Slmi 92-5227
J. Wilfrid Swanson & Co. Insurance in all its branches Real Estate - Mortgages - Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 93-7181 Res. 46-3480 LET US SERVE YOU EGGERTSON FUNERAL HOME Dauphin, Manitoba Eigandi ARNI EGGERTSON Jr.
S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smilh Sl. Winnipeg PHONB 92-4624 Van's Electric Ltd. 636 Sargent Ave. Authorized Home Appliance Dealers GENERAL ELECTRIC — ADMIRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT Phone 3-4890