Lögberg - 30.07.1953, Blaðsíða 24
24
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN, 30. JÚLI, 1953
Úr borg og bygð
On Track and Field, saga
íþróttafélagsins Grettir, Lundar,
Man., eftir Art Reykdal, er til
sölu hjá Davíð Björnssyni, bók-
sala, 702 Sargent Ave., og kostar
$1.50,
☆
Now that there is a Polio
Epidemic, all those that have
children under 21 should carry
a Polio Insurance Policy. This
reimburses up to $7,500.00 for
medical care, hospital care, iron
lung rental, nursing care, etc.
The cost is small for a family,
$10.00 for two years! Consult
B. J. Lifman, Árborg, Man.
☆
FOR SALE IN LUNDAR
Six-room stucco house with
asphalt roofing and glass veran-
da, full size basement. Hot air
furnace, concrete water tank in
basement. Never-failing drilled
well. Large barn, large garden,
one acre of land on corner of
old and new highway. Good
location for f i 11 i n g station,
garage and snack bar. Price,
$3,000. Phone 77, Lundar, A.
Paulson.
☆
Ný og vönduð ljóðabók
Komin er út vönduð ljóðabók
eftir Pál Bjarnason í Vancouver,
sem löngu er kunnur af frum-
sömdum ljóðum sínum og ljóða-
þýðingum; bókin er 270 blaðsíð-
ur að stærð, prentuð hjá The
Columbia Press Limited og er
frágangur um alt hinn bezti;
bókarinnar verður frekar minst
áður en langt um líður; hún
kostar í ágætu bandi $5.00 og
fæst í Björnsson’s Book Store,
702 Sargent Avenue, Winnipeg.
Mr. Páll S. Pálsson skáld frá
Gimli var staddur í borginni a
fimtudaginn í vikunni, sem leið,
ásamt frú sinni.
☆
Mr. Victor B. Anderson bæjar-
fulltrúi leggur af stað austur til
Ottawa þann 4. ágúst næstkom-
andi ásamt frú sinni, en þar
situr hann ársþing The Canadian
Congress of Labour og á þar
sæti í mikilvægri nefnd. En
þann 14. september ier Mr.
Anderson til Montreal sem full-
trúi Winnipegborgar á Joint
Conference of Canadian Ameri-
can Mayors and Municipalities,
sem ráðgert er að standi yfir í
viku.
☆
Mr. W. J. Johannson leikhús-
stjóri frá Pine Falls, Man., er
nýlega kominn heim úr nokk-
urra daga ferðalagi suður um
Bandaríki.
☆
Járnbrautarferðir milli Gimli
og Winnipeg á íslendingadaginn
verða sem hér segir: Frá Winni-
peg kl. 8.35, 12.45 og 4.20. — Frá
Gimli kl. 6.20 og 7.00. Hvoru-
tveggja ferðirnar á Standard
Time.
☆
Mr. og Mrs. Hoseas Pétursson
frá Wynyard voru stödd í borg-
inni í fyrri viku.
☆
Mr. Kristvin Helgason frá
Chicago var staddur í borginni í
vikunni, sem leið vegna útfarar
móður sinnar Mrs. . Eiríkur
Helgason.
☆
Hús fýkur út í veður og vind
1 fyrri viku fauk af grunni og
brotpaði í spón Straumfjörðs
heimilið gamla um tíu mílur frá
Lundar, en þar bjuggu lengi
rausnarbúi þau Jón og Ingiríður
Straumfjörð, foreldrar þeirra
Dr. Jóns Straumfjörð í Astoria,
Ore., og Jóhanns skrautmuna-
kaupmanns í Seattle; annara
þjóða fólk hafði fyrir nokkru
sezt að á bújörð þessari.
☆
Gjafir lil Elliheimilisins Höfn
Mr. og Mrs. O. V. Jónsson,
Prince Rupert, $10.00.
Mrs. Stefanía Magnússon,
Riverton, Man., $20.00, í minn-
ingu um Mrs. John (Emily)
Russell og dóttur, Lilian May.
Mr. S. Sigurdson, Vancouver,
$25.00.
Mrs. A. Árnason, ágóði af
Whist Drive í Campbell River,
B.C., $25.85.
Samskot á Höfn $49.15.
Sólskin, Vancouver, $160.00.
Victoria Women’s Icelandic
Club, $50.00.
Mr. og Mrs. M. G. Guðlaugs-
son, White Rock, $10.00.
son, White Rock, $10.00, í minn-
ingu um tvo kæra vini, Mr. Sig-
urð Sturlaugsson, látinn í vor í
Vancouver og Mrs. Guðrúnu
Hafstein, dáin í vor að Maid-
stone, Sask.
Mr. Andrés F. Oddstad, San
Francisco, $100.00.
Mr. Steini Jónsson, Osland,
B.C., $10.00.
Straumfjörð Bros., Hangikjöt.
Meðtekið með þakklæti.
Mrs. Emily Thorson féhirðir
3930 Marine Drive,
West Vancouver.
☆
— GIFTING —
Evilyn, dóttir Skúla og Óskar
Hjörleifsson, og Captain Paul
W. R. Souder, Jr., voru gefin
saman í hjónband í Omaha,
Nebraska, 11. júlí; Captain J.
Minnumst sameiginlegra erfða
á íslendingadeginum á Gimli, 3. ágúst 1953.
PURITY ENRICHED FLOUR
PURITY OATS
PURITY CAKE MIXES
PURITY PIE CRUST MIX
PIONEER FEEDS
Purity Flour Mills Ltd
Wakefield gifti. — Svaramenn
brúðhjónanna voru Miss Laura
Thorvaldson og Mayor C.
Stevens. Brúðkaupsveizla fór
fram í liðsforingja klúbbnum,
Offutt Air Force Base. Brúð-
guminn er kapteinn í flugher
Bandaríkjanna. Heimili ungu
hjónana verður í Omaha. Mrs.
Souder dvaldi í ár á íslandi
en starfaði síðan um skeið hjá
íslenzka sendiráðinu í Washing-
ton.
☆
Séra Skúli Sigurgeirsson og
frú frá Walter, Minn., komu til
borgarinnar á mánudaginn og
munu dveljast hér um slóðir í
hálfsmánaðartíma.
☆
Séra Egill H. Fáfnis að Moun-
tain, N. Dak., var staddur í borg-
inni á mánudaginn ásamt frú
sinni og syni og systur sinni.
☆
— MESSUBOÐ —
Messað verður í Guðbrands-
söfnuði við Morden, sunnudag-
inn 2. ágúst, kl. 4 e. h. Standard
Time. Enska og íslenzka notuð
við guðsþjónustuna. Fólk er
beðið að auglýsa guðsþjónustuna
innan bygðar.
S. Ólafsson
☆
Hinn stóri hópur Vestur-
íslendinga, sem heimsótti Island
í sumar undir forustu Finnboga
prófessors Guðmundssonar, kom
hingað til borgarinnar í gær eftir
ánægjulegt ferðalag og ógleym-
anlegar viðtökur á Fróni; í för
með hópnum var séra Einar
Sturlaugsson prófastur á Pat-
reksfirði. En með því að Lög-
berg var prentað áður en hópur-
inn kom og dagsett daginn eftir,
var frekari frásögn útilokuð að
sinni.
íslenzkar kynningarkvik-
myndir eftirsóttar víða
Ferðaskrifslofan sýndi nýlega
í Tjarnbíói nýjar kvikmyndir
frá íslandi, sem ætlaðar eru til
kynningar erlendis og hvatning-
ar ferðafólki að leggja leið sina
til íslands. Eru kvikmyndir þess-
ar með enskum texta.
Ferðaskrifstofan hefir nú um-
ráð yfir um tuttugu smá kvik-
myndum til kynningar, en eftir-
spurn erlendis er svo mikil, að
ekki hefir verið hægt að láta í té
kvikmyndir til kynningar. Lét
hún því gera kvikmynd, sem
sýnir ferðamannaleiðina um
Suðvesturland og Norðurland og
er fléttað inn í hana svipmynd-
um ýmsum og gefur hún innsýn
í starfshætti og menningarlíf.
Það tekur um 25 mínútur að
sýna hana, og ætlar Ferðaskrif-
stofan að reyna af henni eins
mörg eintök og þörf er á og fella
við hana að minnsta kosti texta
á Norðurlandamáli.
Öræfamynd
Einnig var sýnd tólf mínútna
öræfakvikmynd, sem Sveinbjörn
Egilsson og Magnús Jóhannsson
hafa gert, en Ferðaskrifstoían
keypt. Textinn, sem henni fylgir,
er einnig á ensku. Þessar tvær
kvikmyndir bæta nokkuð úr
hinni brýnu þörf á kynningar-
kvikmyndum til sýningar er-
lendis. —'TIMINN, 20. júní
EIGIÐ ÞÉR HEIMA í NORTH CENTRE?
SÉ SVO . . • Þó veitið athygli oð Norf-h Centre er nú STÆRRA
kjördæmi. Þér þarfnist stjórnarþingmanns með
lífsreynslu, sem fús er ó að berjast
fyrir nógranna sína!
Greiðið
atkyæði vegna
voldugra
North Centre
með
PETER
TARASKA
Bæjarfulllrúi
• Hefir setið í skólaráði
• Velferðarnefnd almennings
• Sjúkrahúsanefnd
• Lögreglunefnd
Ötull athafnamaður
• Fæddur í North Centre
Published by North Centre Liberal Association.
GREIÐIÐ
LIBERAL
ATKVÆDI!
Endurkjósið
ST. LAURENT!
Mitoill foringi fyrir
voldugra Canada
Margur vegurinn virðist greið-
fær, en endar þó á helslóðum.
☆
Hungur erfiðismannsins erfið-
ar með honum, því að munnur
hans rekur á eftir honum.
* .
Varmennið grefur óheillagröf,
og á vörum hans er sem brenn-
andi eldur.
ssnt-vr><--vr><->n<->n<->n<->n<->ocr~^Qgrr>OCröO<_ÓO.-»0C30C30<-
I 8
n HAMINGJUÓSKIR
o °
til íslendinga í tilefni af
íslendingadeginum 3. ágúst
| BRECKMAN MOTORS :
LUNDAR MANITOBA n
Minnumst
sameiginlegra erfða
á fslendingadeginum
á Gimli, 3. ágúst, 1953.
★
Verzlum með úrvalsvörur, sem ávall seljast við
sanngjörnu verði.
BRECKMAN BROS.
GENERAL MERCHANTS
LUNDAR
MANITOBA
ÍSLENDINGtDACURINN
í GIMLI PARK
MÁNUDAGINN 3. ÁGÚST 1953
FORSETI: Jón K. Laxdal —FJALLKONA: Jórunn Thordarson
HIRÐMEYJAR:
Miss Dónna Mae Einarson — Miss Heien Mae Bergman
Skemmtiskráin hefst kl. 2 e. h. Dayllght Saving Time — íþróttir byrja kl. 11 f. h.
SKEMMTISKRÁ:
1. O Canada (Blandaður kór og allir 6. Ávarp gesta
syngja)
2. Ó, Guð vors lands (Kórinn og allir
syngja)
3. Forseti, Jón Laxdal setur hátíðina
4. Ávarp Fjallkonunnar, Jórunn Thordar-
son
7. Blandaður kór
8. Minni íslands, ræða, séra Einar Stur-
laugsson, frá íslandi
9. Minni Islands og St. G. Stephansson,
Guttormur J. Guttormsson, kvæði
10. Blandaði kórinn syngur
11. Minni Canada og St. G. Stephansson,
Prof. Watson Kirkconnell, ræða
5. Blandaður kór syngur undir stjórn Blan(faði kórinn syngur
Jóhannesar Pálssonar
13. God Save the Queen.
Fjallkonan leggur blómsveig á Landnemaminnisvarðann, skrúðganga. Community
söngur byrjar kl. 7, undir stjórn Paul Bardal. Dans byrjar kl. 9 í Gimli Pavilion.
Aðgöngumiðar í garðinn 50 cent fyrir fullorðna, frítt fyrir börn innan 12 ára. Að-
göngumiðar að dansinum fyrir yngri sem eldri 75 cent. Islenzkar myndir sýndar að
kvöldinu. — Islenzkar hljómplötur að morgninum. Gjallarhorn verða góð. Skreyting
garðsins fögur. Veitingar verða seldar í skemtigarðinum.