Öldin - 01.11.1894, Qupperneq 2

Öldin - 01.11.1894, Qupperneq 2
162 ÖLDIN. Ilann lagt heflr grámúra girðingar við Og garð3taura fært upp á hatta og kjól; Og sópað í skafia á hólunum lilið, En hlaðið upp lautir og skjól. — Hér fer um hjarn Úlfs-hvolpur, mannlánsins olbogaham ! Því líf hans er ókjar.i örlögum háð, Sem enda mun kúla’ eða skorturinn senn: Að leynast í gjótum og grípa sér bráð Sem Grettir og langt fleiri menn. Sezt hann og sér Upp til mín — beig hef ég, úlfur, af þér. Sú drápsök ei mildast af miskunnar-díi: . Að mennirnir kunna’ ekki að hafa af þér not! Sem stórrikur herra’, er sér hungraðan Ég hugsa um byssur og skot. [skríl Glorhungurs-gól Kekur hann langt upp, er leitið mig fól, Sem skerandi’ um náttloftið frostþögult fer. Eg finn einhvern titring, sem líður um mig Og flóttalegt hestsins míns augnaráð er, En áfram nú herðir hann sig. Treystir trúnni önnur Telur sterkust verJc lún — Imyndan og óskir Aflið trúnni veita; Öllum verkum orka’ og Atvik bæði, ræður. Þó ég veit að varir Vera mannsins eiyin, Eðlisfar hans er í Efni gefið hefur; Þroskað honum huga, Hjarta’ í brjósti myndað. — Verk né trú ei tjáir Tállaust hver að er liann. — Þar sem frjófgar, fegrar, Foidir indælt sumar, Færir frið og gleði Fjalla-reit og sveitum. Þar sem alein úti Eik á vetri köldum Bcrzt við voða-veður, Vind og drif, að lifa : Hjörtu okkar hittast Ilinumcgin grafar! Ilvað er nú hér ? Hikar þú Glæsir ! hvað gengur að þér! Eg iieim er víst kominn um heiðar og fell Og húsið mitt þurna í skaflinum finn. Já, þetta sem tindrar, sem tærasta svell Er tungl-iýstur liúsglugginn mínn ! II. Svarið mitt. “Hveit munum við hittast Ilinumegin grafar ? Milli mín og þín er Moldarvcggir leagjast. Trú ég þekki þína; Þó skal freista livert hún — Vorar ástir veizt þú — Vogar neitun þreyta.” Heimur ríf'st í lielftum Hugarburð að sanna, Þar sem fjör og framför, Fegurð, rausn og gleði, Ungum hlær á hlýrum, Hjarta - taug og augum. Þar sem reisir rönd við Kangsleitni og heimsku Andinn ítri’, að brjóta Ok af liálsi frjálsum : Hugir okkar hittast Hinumegin grafar! Þar sem heift í hlífð snýst, Hefnd í iðrun breytist, Vorkunn vitið bætir, Viljinn beinn og hreinn er. Þar sem andar elslca Alt ið fagra, djarfa, Yndið óðs og Ijóða, Ástir manns og svanna: Heil um eilífð hittumst Hinumegin grafar!

x

Öldin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.