Öldin - 01.11.1894, Side 8

Öldin - 01.11.1894, Side 8
168 ÖLDIN. þeim skilningi er Rousseau leggur í þau orð. Eg man ekki eptir nokkurri flökku- þjðð þar sem kona cr viðurkennd jafningi mannsins, eða þar sem ungur maður er viðurkenndur jafningi gömlu mannanna. Ekki lieldur man ég eftir nokkurri flökku- þjóð þar sem fjölskyldu-Mlkar, fyrir tengd- ir og vensl, ekki mynda júridiska heild út af fyrir sig, í sama skilningi og “stað- urinn” er júridisk heild hjá forn-Grikkjum og Rómverjum. Má um leið minna menn á að upprunalega þýddi orðið “staðurinn” . hjá Grikkjum ekki samsafn húsa, heldur mannflokkinn á þeim stað. “Náttúrlegt á- stand”, þar sem göfugir og friðsamir, en naktir og eignalausir villumenn sitja að- gerðalausir í skugga trjánna, er ekkert annað cn sýnishorn af ótaminni ímyndun. Allir ósiðaðir menn, eða villumenn, sem menn þekkja nokkuð til, eru fjötraðir við hjátrú og siðvenjur, eins undarlegar og eru reglur ög venjur hinna útbrotnustu félaga meðal mcntaðra manna. Eg álít og að með sanni megi segja, að hinn uppruna- legi “land-hákarl”* hafi ekki þurft að hafa í frammi svik eða ofbeldi við samtíðar- menn sína, til þess að slá girðingu um- hverfis landskekil, scm allt til þess tíma var alira eign. Sannleikurinn er, að vér vitum ekki og vitum líklega aldrei með fullkominni vissu, hvernig eignarréttur einstaklingsins yfir landi komst á í npphafinu. En það er engin þurð á ástæðum til að byggja ýmiskonar ágiskanir á. Elztu iandbyggj- asögur nálega allra þjóða, í náiega öllurn hlutum lieimsins, bera vott um, að upp- runaiega var landið álitið eign annað tveggja ákveðinna flokka eða einstaklinga, cnaldrei að þaðværi álitið eign allrar þjóð- arinnar. Prívat cign er öllum Ijóst að gct- ur átt sér stað mcð tvennu móti: Einn mað- ur út af fyrir síg getur haldið cignbrjofÍRU, en á liinn bóginn gcta þcir vcrið margir um :'j Á frummállnu stendur : “1-ind-sTabb- eignina og mynda þá að því leyti allir til samans eina júridiska persónu. Það er augsýnilegt að sé kenning Rousseau’s rétt,, að því er einstaklinga snertir, þá er hún það cinnig að þvi er sncrtir flokk manna, eða félag. Ef eignréttur þeirra A, B og C, livers út af fyrir sig, cr sama sem núll, þá er auðsætt að ekki verður gert meira úr því núlli þó það sé margfaldað með þrem- ur. A, B og C, (félagið) er ólögmætur handhafi eignbréfsins, ef A, B og C sinn liveru lagi eru það. Það mun líka mega trúa þvl st.aðfastlega, að þeir, sem hafa löngun til að gera landeign alla að þjóð- eign, mundu enda skemur liugsa sig um að “byggja út” landejgnarfélöguuum en einstaklingnum. Almennu lögin um landcign á fyrstu tímum, votu, að því er menn framast vita, á þá lcið, að hinir ýmsu ættbálkar áttu til algcrðra umráða ákveðinn hluta landsins. Eigendur þess voru karlmenn en kvenn- menn aldrei. Ef kona giptist manni til- heyrandi öðrum ættbálki flutti liún þegar til hans ættmanna og mátti hún þá taka með sér ákveðinn hluta af lausum aurum. Þó var þetta ekki ófrávíkjanleg regla. Yæri ættbálkur liennar liðfár urn þær mundir, er hún lofaðist cða giptist mann- inum, mátti taka manninn í félagsskapinn og þar með fylgdu allar skylduv og öll réttindi þcss flokks. Börn, sem fæddust innan landamæra ættbálksins voru sjálf- kjörnir meðlintir hans, en fremur var það fyrir bústað á landeigninni en ættgengi, Yenjulega bjó hver fjölskylda út af fyrir sig í liúsi eða kofa á afmörkuðu landsvæði, er oftar en hitt var girt hringinn í kring og myntjaði þannig sérstaka landeign, fyr- ir liverja einstaka íjölskyldu. Og hvcr þessara einstaklinga var jafningi sýtings- sömustu landsdrottna vorra tíma í þvi, að verja landeign sína fyrir átroðningi. En á meðan fólkið var fátt og ónotað land- rými að sama skapi mikið, bar ekki til nuiiia á nábúakrir. Það kom cngum í liug ei .

x

Öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.