Fylkir - 01.04.1921, Page 4

Fylkir - 01.04.1921, Page 4
«4 ganga alt of langt og sýna alt of Iitla mannúð og réttvísi. Á Irlandi hefur alt verið í uppnámi á umliðnu ári, heimta ira algert sjálfstæði og heya hverja orustuna eftir aðra við lögre2 una og setuliðið, sem Bretar hafa þar. Er sagt að Asqvith lávar ur sé írum hlyntur, en Lloyd Oeorge er ósveigjanlegur; segir a ’ ef írlandi sé gefin sérstjórn, þá muni Skotar einnig heimta se, stjórn og þá séu dagar hins Breska veldis taldir, ekki aðeins , Norðurálfu heldur einnig í öðrum heimsálfum; nýlendur Breta Suðurálfu, Eyaálfu, Asíu og Vesturheimi segi sig þá undan y^|f ráðum Breta; Englendingar, Skotar og írar verði að vera einaðir og standa sem einn maður og enn sem fyr bera ægishjálf11 yfir forvígisþjóðum Evrópu; n. I. Frökkum, ítölum og Spánverjo111' sem í seinasta stórveldastríðinu hafa aukið eignir sínar að 111 og Iíta óhýrum augum til Breta. En Bretar geta ekki nú b°rl ægishjálm lengur yfir rómönskum þjóðum, því nú eru þe'r, beztu vinir og liðsbræður, Pjóðverjar og Austurríkismenn að ve, lagðir og lítil von til þess að þeir geti fyrst um sinn risið fætur og varið sjálfa sig hvað þá hjálpað öðrum. Með öðrU orðum, Evrópa er sjálfri sér sundurþykk og vald hennar veíkIa hennar herskáustu og hugrökkustu sveitir eru annað tveggi3 ^ velli lagðar og afvopnaðar eins og þrælar, eða þá blindaðar óhófi og máttlausar af örbyrgð. Fegurstu og fjölmennustu bor» Evrópu eru fullar af eymd og örvænting. Skrauthýsi þeirra m0!/.. og fúna í sundur. Hennar fyrri keisarar eru annaðhvort s J fara eða þeir saga við eins og þrælar, og prinsar og prinsessur huldu höfði. Lýðveldi Frakklands hefur fengið ósk sína upP^ . ’ Franská þjóðin er nú drottning Evrópu. Konungur hins ^ Bretlands, hinnar frjósömu Ítalíu, hinnar fögru Spánar og b' söguríka Orikklands skjálfa af ótta fyrir hennar veldi og hin . menna litla ríkis þrenning Norðurlanda lýtur boði hennar og bah ’ enda eru Norðurlandabúar ekki lengur líkir þeim forfeðrum f ( um, er lögðu undir sig Normandíu og Sikiley og litlu s'0^ Stóra-Bretland og írland. Ótakmarkað sællífi, svall og óregla u brent upp þeirra beztu kosti og blindað vit þeirra. HerksenS ’ harðfengi og forsjálni þeirra hafa vikið fyrir léttúð, glysi og

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.