Fylkir - 01.04.1921, Qupperneq 4

Fylkir - 01.04.1921, Qupperneq 4
«4 ganga alt of langt og sýna alt of Iitla mannúð og réttvísi. Á Irlandi hefur alt verið í uppnámi á umliðnu ári, heimta ira algert sjálfstæði og heya hverja orustuna eftir aðra við lögre2 una og setuliðið, sem Bretar hafa þar. Er sagt að Asqvith lávar ur sé írum hlyntur, en Lloyd Oeorge er ósveigjanlegur; segir a ’ ef írlandi sé gefin sérstjórn, þá muni Skotar einnig heimta se, stjórn og þá séu dagar hins Breska veldis taldir, ekki aðeins , Norðurálfu heldur einnig í öðrum heimsálfum; nýlendur Breta Suðurálfu, Eyaálfu, Asíu og Vesturheimi segi sig þá undan y^|f ráðum Breta; Englendingar, Skotar og írar verði að vera einaðir og standa sem einn maður og enn sem fyr bera ægishjálf11 yfir forvígisþjóðum Evrópu; n. I. Frökkum, ítölum og Spánverjo111' sem í seinasta stórveldastríðinu hafa aukið eignir sínar að 111 og Iíta óhýrum augum til Breta. En Bretar geta ekki nú b°rl ægishjálm lengur yfir rómönskum þjóðum, því nú eru þe'r, beztu vinir og liðsbræður, Pjóðverjar og Austurríkismenn að ve, lagðir og lítil von til þess að þeir geti fyrst um sinn risið fætur og varið sjálfa sig hvað þá hjálpað öðrum. Með öðrU orðum, Evrópa er sjálfri sér sundurþykk og vald hennar veíkIa hennar herskáustu og hugrökkustu sveitir eru annað tveggi3 ^ velli lagðar og afvopnaðar eins og þrælar, eða þá blindaðar óhófi og máttlausar af örbyrgð. Fegurstu og fjölmennustu bor» Evrópu eru fullar af eymd og örvænting. Skrauthýsi þeirra m0!/.. og fúna í sundur. Hennar fyrri keisarar eru annaðhvort s J fara eða þeir saga við eins og þrælar, og prinsar og prinsessur huldu höfði. Lýðveldi Frakklands hefur fengið ósk sína upP^ . ’ Franská þjóðin er nú drottning Evrópu. Konungur hins ^ Bretlands, hinnar frjósömu Ítalíu, hinnar fögru Spánar og b' söguríka Orikklands skjálfa af ótta fyrir hennar veldi og hin . menna litla ríkis þrenning Norðurlanda lýtur boði hennar og bah ’ enda eru Norðurlandabúar ekki lengur líkir þeim forfeðrum f ( um, er lögðu undir sig Normandíu og Sikiley og litlu s'0^ Stóra-Bretland og írland. Ótakmarkað sællífi, svall og óregla u brent upp þeirra beztu kosti og blindað vit þeirra. HerksenS ’ harðfengi og forsjálni þeirra hafa vikið fyrir léttúð, glysi og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.