Fylkir - 01.04.1921, Page 16

Fylkir - 01.04.1921, Page 16
1Ö »Afl jöfnun með vatnsþró. Stöðuvötn, sem gætu notast til þess, að safna vatni fyrir, eru engin {.Vr'r hendi þar sem Olerá rennur, þess vegna verður ekki hægt að jafna vati>s' ör- kostnað hennar. En eru þær ábyggilegar ? Sumpart eru þær byggðar a fáum og ósamkvæmum athugunum, sumpart af sögusögnum eða ágiskunu'11 ♦ kunnugra manna< og þeim ótrúlegum og sumpart á fyrirhuguðu stöðv»r fyrirkomulagi, n. 1. »vatnsm. til iðnaðar*. Ótrúlegt er álit þeirra B. W. um vatr>s magn árinnar í vexti. Eða er það líklegt að á, sem flytur til jafnaðar aðeíns 1,6 m3 á sek., flytji í vexti 40 m3 á sek., það er tuttugu og fimm falt me*r11 en meðal rensli hennar er og 36 falt meira en minsta rensli hennar er talið vera? Kunnugir menn hér i grénd vita, að Olerá hefur ekki til jafnaðar 'I* þess vatnsmagns sem Hörgá hefur hér ytra. En í vexti flytur Hörgá sjaldarl mikið yfir 50 m3 á sek. dægur langt. Fnjóská flytur ekki yfir 25 m3 á se ; þegar hún er minst seint á sumrum og haustum. Laxá í Laxárdal flytur ek yfir 40 m3 á sek. þegar hún verður minst á sumrum og Skjáifandafljót ek yfir 60—70 m3 á sek., þegar það verðun.minst. Að segja fólki hér, að elfatr Glerá (orðið, elven, kemur fyrir í þessu sambandi í frumritinu) flytji 40 tn sek. er að gera að gamni sínu eða reyna trúgyrni manna. — (Svenska orð> ; elv, þýðir á ísl. fljót, ekki litla á, sbr. danska orðið Flod). — Ekki að furða Þ° úrkomusvæði Olerár hljóti að vera stærra en landabréf sýna það vera! st#^r* en 95—100 ferkm. Kunnugir menn geta ráðið í hvað rétt er í þessu. við úrkomusvæði Olerár er ekki annað en dalurinn, sem nær fram á nióts Bægisá (16—17 km. á lengd og 2—6 km. á breidd milli fjallabrúna) mýradrög nokkur frá bænum Olerá ofan að Bandagerði og Kotá, en dalurl11 og nefnd mýrardrög munu ekki vera til samans yfir 95—100 ferkm. “ mikil úrkoman er á þessu svæði og hér við fjörðinn, n. I. regnfall og sr,Í° bráð, vita menn því miður ekki með vissu þrátt fyrir allar veður-athuganifI1 um 14—15 s. 1. ár. En sé úrkoman aðeins lítið eitt meiri en í Grímsey 'i ^ árið, segjum 500 mm. á ári til jafnaðar (hún er talin 350 mm. á ár> Grímsey, sbr. Lýsing íslands, dr. Thoroddsens, útg. 1911) og sé úrkomusv*a talið 95 fer.km. svo er meðalrensli Olerár 1,5 m3 á sek. til jafnaðar yfir ®rlg Það tel eg réttu næst, n. I. 2 m3 á sek. yfir 6 sumarmánuðina til jafnaðar 0^ 1 m3 á sek. yfir vetrarmánuðina að meðaltali. Auðvitað verður rensli árinn ^ talsvert meira en 2 m’ á sek, í leysingum, n. I. 4—7 m3 jafnvel 9—10 m . foráttu, en það getur líka orðið mun minna en meðalrenslið (1,5 m3 ji og minna en 1 m3 á sek. eftir langar og stöðugar hörkur á vetrum. vill vita þeir B. W. ekki að Febrúarmánuður hér á landi er fult eins Ef kaldnr igíð, og Janúar og ár verða hér minstar eftir að stöðugar hörkur hafa lengi get11 fl en ekki í byrjun þeirra. í Febrúar 1918 varð Olerá minni en nokkurntím í Janúar þó frostin væru inest í lok Janúar, og í Marz 1919 hefi e8 s

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.