Fylkir - 01.04.1921, Qupperneq 16

Fylkir - 01.04.1921, Qupperneq 16
1Ö »Afl jöfnun með vatnsþró. Stöðuvötn, sem gætu notast til þess, að safna vatni fyrir, eru engin {.Vr'r hendi þar sem Olerá rennur, þess vegna verður ekki hægt að jafna vati>s' ör- kostnað hennar. En eru þær ábyggilegar ? Sumpart eru þær byggðar a fáum og ósamkvæmum athugunum, sumpart af sögusögnum eða ágiskunu'11 ♦ kunnugra manna< og þeim ótrúlegum og sumpart á fyrirhuguðu stöðv»r fyrirkomulagi, n. 1. »vatnsm. til iðnaðar*. Ótrúlegt er álit þeirra B. W. um vatr>s magn árinnar í vexti. Eða er það líklegt að á, sem flytur til jafnaðar aðeíns 1,6 m3 á sek., flytji í vexti 40 m3 á sek., það er tuttugu og fimm falt me*r11 en meðal rensli hennar er og 36 falt meira en minsta rensli hennar er talið vera? Kunnugir menn hér i grénd vita, að Olerá hefur ekki til jafnaðar 'I* þess vatnsmagns sem Hörgá hefur hér ytra. En í vexti flytur Hörgá sjaldarl mikið yfir 50 m3 á sek. dægur langt. Fnjóská flytur ekki yfir 25 m3 á se ; þegar hún er minst seint á sumrum og haustum. Laxá í Laxárdal flytur ek yfir 40 m3 á sek. þegar hún verður minst á sumrum og Skjáifandafljót ek yfir 60—70 m3 á sek., þegar það verðun.minst. Að segja fólki hér, að elfatr Glerá (orðið, elven, kemur fyrir í þessu sambandi í frumritinu) flytji 40 tn sek. er að gera að gamni sínu eða reyna trúgyrni manna. — (Svenska orð> ; elv, þýðir á ísl. fljót, ekki litla á, sbr. danska orðið Flod). — Ekki að furða Þ° úrkomusvæði Olerár hljóti að vera stærra en landabréf sýna það vera! st#^r* en 95—100 ferkm. Kunnugir menn geta ráðið í hvað rétt er í þessu. við úrkomusvæði Olerár er ekki annað en dalurinn, sem nær fram á nióts Bægisá (16—17 km. á lengd og 2—6 km. á breidd milli fjallabrúna) mýradrög nokkur frá bænum Olerá ofan að Bandagerði og Kotá, en dalurl11 og nefnd mýrardrög munu ekki vera til samans yfir 95—100 ferkm. “ mikil úrkoman er á þessu svæði og hér við fjörðinn, n. I. regnfall og sr,Í° bráð, vita menn því miður ekki með vissu þrátt fyrir allar veður-athuganifI1 um 14—15 s. 1. ár. En sé úrkoman aðeins lítið eitt meiri en í Grímsey 'i ^ árið, segjum 500 mm. á ári til jafnaðar (hún er talin 350 mm. á ár> Grímsey, sbr. Lýsing íslands, dr. Thoroddsens, útg. 1911) og sé úrkomusv*a talið 95 fer.km. svo er meðalrensli Olerár 1,5 m3 á sek. til jafnaðar yfir ®rlg Það tel eg réttu næst, n. I. 2 m3 á sek. yfir 6 sumarmánuðina til jafnaðar 0^ 1 m3 á sek. yfir vetrarmánuðina að meðaltali. Auðvitað verður rensli árinn ^ talsvert meira en 2 m’ á sek, í leysingum, n. I. 4—7 m3 jafnvel 9—10 m . foráttu, en það getur líka orðið mun minna en meðalrenslið (1,5 m3 ji og minna en 1 m3 á sek. eftir langar og stöðugar hörkur á vetrum. vill vita þeir B. W. ekki að Febrúarmánuður hér á landi er fult eins Ef kaldnr igíð, og Janúar og ár verða hér minstar eftir að stöðugar hörkur hafa lengi get11 fl en ekki í byrjun þeirra. í Febrúar 1918 varð Olerá minni en nokkurntím í Janúar þó frostin væru inest í lok Janúar, og í Marz 1919 hefi e8 s
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.