Fylkir - 01.04.1921, Page 90

Fylkir - 01.04.1921, Page 90
00 Nokkrar stærðir. Heimurinn er óendsnlega stór, og óendanlega margbrotinn. Huygens. Nihil est in intellectu quid no» in sensu*. lohn Lockc ífing heitir á, en hón aldrei jrýs‘> fuit ok deilir grund með goðum. Edda- Stœrð, efni, hreifing, orka og meðvltund, eru meginþættirnir eða þrí ' ir, sem tjaldbúð tilverunnar, skikkja Hins Eilífa, virðist vera ofin af. Um Pe þætti, vef tilverunnar, fjallar öll mannleg þekking. Úr þeim er lífið ofið> Stærð kalla menn hvað helzt, sem er mælanlegt. Helztu tegnndir st* rúmtak hluta (lengd, t)rel geyi’1'1 dd eru: Rúmtak hluta, timi og vigt. Stærðfræðin kennir það, sem menn vita um og hæð, flatarmál og teningsmál) og um fjærðir þeirra á jörðu og ■ um; um hreyfingar þeirra í samanbUrði við tiltekna þekta hreyfingn > ^ tímann, þ. e. dvöl þá, sem hreifing yfir þekta vegalengd varir; og um ^ eða áhrif hluta í hreyfingu. Ennfremur skýrir húil það, sem menn vi*8 ígildi hluta, lífseðli og verðmæti. Grísku vitringarnir, frá Pyþagóras til Plato og Aristóteles (t 322), ^ komnir svo langt í jarðmælingafræði (geometriu), að óvíst er, að seinm vísindamenn hafi komizt öllu lengra í þeirri vísindagrein. Bezta geome* sem enn er til, er Evklides geometria, það sem hún nær. En aðeins / ^ 6 bækurnar, af 13 til 15, eru vanalega kendar eða lesnar. Mikið af s fræðaritum forn Grikkja halda menn sé tapað. Merkustu uppgötvanfr í reikningslistinni, síðan á miðri 16du öld, P öll Evrópa vaknaði af margra alda svefni, eru þessar: ^og- Alsherjar rúm-málsfrceði (Analytisk Geometria), eftir Réné Descartes; - ariþma kerfi þeirra Napiers og Briggs, DifferefBlal og lntergral reikm g þeirra Newtons og Leibniiz — alt gert á 17, öldinni — og Vcctor Anaiy . 19. öldinni, — Ennfremur má telja uppgötvun einfaldara máls, metra k ^ ins. Höfundar þéss voru þeir Arago, Biot o. fl. Helztu einingar þeSS sem fylgir: ^|i Rúm-mdl. Einn kílometer (jarð-stika, röst), er næstum ’/roooo af utI' ..IlS|í jarðarinnar við miðjarðarbaug og=1000 metrar. Einn metri=3,1862 fe* =10 decimetrar=100 centinietrar=1000 millimetrar=milIion micrometrar' * Nisi intellectus (d; nema vitið), svaraði Leibnitz.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.