Fylkir - 01.04.1921, Síða 90

Fylkir - 01.04.1921, Síða 90
00 Nokkrar stærðir. Heimurinn er óendsnlega stór, og óendanlega margbrotinn. Huygens. Nihil est in intellectu quid no» in sensu*. lohn Lockc ífing heitir á, en hón aldrei jrýs‘> fuit ok deilir grund með goðum. Edda- Stœrð, efni, hreifing, orka og meðvltund, eru meginþættirnir eða þrí ' ir, sem tjaldbúð tilverunnar, skikkja Hins Eilífa, virðist vera ofin af. Um Pe þætti, vef tilverunnar, fjallar öll mannleg þekking. Úr þeim er lífið ofið> Stærð kalla menn hvað helzt, sem er mælanlegt. Helztu tegnndir st* rúmtak hluta (lengd, t)rel geyi’1'1 dd eru: Rúmtak hluta, timi og vigt. Stærðfræðin kennir það, sem menn vita um og hæð, flatarmál og teningsmál) og um fjærðir þeirra á jörðu og ■ um; um hreyfingar þeirra í samanbUrði við tiltekna þekta hreyfingn > ^ tímann, þ. e. dvöl þá, sem hreifing yfir þekta vegalengd varir; og um ^ eða áhrif hluta í hreyfingu. Ennfremur skýrir húil það, sem menn vi*8 ígildi hluta, lífseðli og verðmæti. Grísku vitringarnir, frá Pyþagóras til Plato og Aristóteles (t 322), ^ komnir svo langt í jarðmælingafræði (geometriu), að óvíst er, að seinm vísindamenn hafi komizt öllu lengra í þeirri vísindagrein. Bezta geome* sem enn er til, er Evklides geometria, það sem hún nær. En aðeins / ^ 6 bækurnar, af 13 til 15, eru vanalega kendar eða lesnar. Mikið af s fræðaritum forn Grikkja halda menn sé tapað. Merkustu uppgötvanfr í reikningslistinni, síðan á miðri 16du öld, P öll Evrópa vaknaði af margra alda svefni, eru þessar: ^og- Alsherjar rúm-málsfrceði (Analytisk Geometria), eftir Réné Descartes; - ariþma kerfi þeirra Napiers og Briggs, DifferefBlal og lntergral reikm g þeirra Newtons og Leibniiz — alt gert á 17, öldinni — og Vcctor Anaiy . 19. öldinni, — Ennfremur má telja uppgötvun einfaldara máls, metra k ^ ins. Höfundar þéss voru þeir Arago, Biot o. fl. Helztu einingar þeSS sem fylgir: ^|i Rúm-mdl. Einn kílometer (jarð-stika, röst), er næstum ’/roooo af utI' ..IlS|í jarðarinnar við miðjarðarbaug og=1000 metrar. Einn metri=3,1862 fe* =10 decimetrar=100 centinietrar=1000 millimetrar=milIion micrometrar' * Nisi intellectus (d; nema vitið), svaraði Leibnitz.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.