Fylkir - 01.04.1921, Side 91

Fylkir - 01.04.1921, Side 91
91 100 □ decimetrar — 10,000 □centí- &nn jermetri=-10,1519 □ fet dönsk > effar = million Q millimetrar. E‘nn teningsmetri = 32,3459 Q) fet = 1000 decimetrar (lítrar) = million 0) entimetrar. Tlrni er millibil milli atburða, hann er dvöl sú, er heifingar nema i sam- ’lt,Urði við þekta hreyfingu, tekna sem mælikvarði eða eining. Helztu tíma- i (einingar) eru ár (sólár og stjörnuár), dægur, dagur og nótt (eykt, 8 í arhring), klukkustund, minúta og sekúnda. Sólár kallast umferðartími jarð- ^ lnt>ar um sólina. Stjörnuár kallast sá tími, er jörðin þarf til að fara eina 'ngferð um sól og komast í sömu afstöðu við tiltekna fasta-stjörnu, sem ^ ð,n hafði í byrjun þeirrar hringferðar. 366 stjörnuárs dagar = 365 sólarárs- srtfar' ^ólárið hefur 365 daga, 5 kl.st. 48 mínútur og 46 sekúndur. Meðal Srsdagur er 24 klukkustundir. Jafndægur eru tvisvar á ári, í Marz og Sept- tal' r’ ^í°rnucla8ur er 23 kl.st. 56 mínútur og 4 sekúndur. Sólardagur er ^,n frá miðnætti til miðnættis, en stjörnudagur er talin, frá hádegi til*há- S,s; byrjar nefnilega 12 kl.stundum seinna en sólardagur VlSt eða þyngdarmál. Þyngd kalla menn aðsókn hluta til jarðarinnar eða ^ nara himinhnatta. Mál þyngdarinnar í einingum, kallast vigt. Einn decim. 1 lítri (rúmlega pottur) vatns, sem er 0°C heitt, vegur .1 kilogramni (2 pd.) v J000 grömm = million milligrömm (1 gramm = 15 kornvigtir). 1 gmetri a hs 150 q ag hita, vegur 1 smálest. p1" gramm gulls gilti árið 1914, á við 4 franka, um 3 krónur. ^ latarmál ísl&nds er talið 103— 105 þúsund Q kilometrar; flatarmál allra ^e8inlanda og eya á jörðunni, 142 til 150 niillion Q kilometrar og alt yfir- I °r^ jarðarinnar 500 million Q kilometrar, þ. e. 5000 sinnum stærra en ís- ■ Cmmál jarðarinnar við miðjarðarbaug, eru liðugt 40,000 kilonietrar. r í)n fjórði jarðarummáls telst vera 10,000,865 metrar. Á þriðju öld fyrir Krist, l^.j naðist Eratosþenes ummál jarðarinnar vera 250,000 stadia, þ. e. 39,500 °nietrar. Samkvæmt mælingum og útreikningum Bessels, er þvermál jarð- jniiar við miðbaug 12754,794 kilometrar, en milli heimskautanna 12712,158 'nmetrar, svo að jarðgeisli við nriðbaug er 6377,397 km. unitafc jarðarinnar er 'h jarðgeisla x yfirborði hénnar = rúmlega billion eðl nn= 1000 trillion gl metra. Samkvæmt rannsóknum Cavendish o. fl., er j^,sÞyngd jarðarinnar 5,6 í samanburði við vatn. Vegur því jörðin nálægt ’þ'luadrillion kilogrömm, eða 5600 trillión tonu. {jðJjermál tunglsins mælist stjörnufræðingum vera 3476 km., þ. e. rúnilega *aki !ln^ur ems jarðar-þvermáls; er því rúmtak tunglsins nálægt ‘/so af rúm- ar ^,arðarinnar. Meðal umferðatími tunglsins miðað við stjörnur er 27 dag- ver. klukkustundir, 43 mínútur og 52 sekúndur. Þvermál sólarinnar mælist j9r« '09 jarðar þvermál. Er því stærð hennar 1093 = rúmlega 1,290,000 st*rðir. eðal fjær^ tunglsins frá jörðu, telst vera 60V< jarðgeislar, eða 384,394 km

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.