Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 94

Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 94
04 trúarbragða ágreining á 16. öldinni, og einnig vel samda grein um tímata jarðfræði, eftir Guðmund Bárðarson. Ekkert timaritanna né fréttablaðanna í Rvík hefur, það eg veit, gef'5 111 5. hefti Fylkis, nema Alþýðublaðið. Hef eg þó sent flestöllum ritstjóru þeirra ritið. Eitt fréttablaðið, Austurland, færir lesendum sínum býsna svæsna eftir G. G. H. (ritstjórann?), um greinina »Fullveldis Ieikhúsið«, sem ( í 51. tbl. íslendings f. á. Segir höf. að sú grein sé svo »þrungin af garð leikenda og listavina, að annað eins hafi ekki áður sézt á íslenzku 111 og gefur í skyn, að hann muni hirta höf. hennar, ef hann dirfist að ko' aftur út á vígvöllinn. Sínu máli til sönnunar, segir höf. að leikhúsin 5 nauðsynleg, til þess að skáld geti þrifist, en skáld séu frömuðar allrar me ingar. Leirskáldin líka! Ibsens Per Gynt og Brand og Björnssons Overev^ eða Dulikehjem, eiga að verða svo miklu meira mentandi en iðnaðnr og. j indi. Já heimsófriðurinn á að liafa stafað af iðnaðarsamkepni, en ekk< eyðslusemi, iðjuleysi og skrílsæði. — Gagnslaust að deila við G. G. H- e , hans líka um það f þetta sinn, en ef hann vill að eg sýni, hve samvizkula oreifl’ birti^' kk og óráðvant það er, að eyða dýrmætum tíma og efnum fólks með srne lausum skrípaleikjum og lygum og venja unglinga á iðjuleysi og léttúö P og óreglu, sem leikhúsunum fylgir, þá skal eg gera það í hans eigin b< ^ og það sem allra fyrst. Hér vil eg ekki eyða meira rúmi til að sanna að a þýða íslands hefur nú eitthvað þarfara að gera, en að skemta sér á sjo'1 leikjum eða að byggja leikhús. Hinsvegar held eg að ofannefnd ritgerð f b inu íslendingur þoli árásir G. G. H., þó hann færist í aukana enn meir etl nýársgjöf sinni til mín og lesenda sinna. U Rétt nýlega hefur ritstjóri Dags gert mér þann greiða, að birta heill311® ritdóm um 5. hefti Fylkis; er það fyr en nokkurt annað blað hér norðanlan hefur látið þess getið, að það hefti væri til. Reyndar veit eg ekki hvort ne ' » ur ritdómur eykur vinsældir Fylkis til muna, því lof höf. er mjög takmar og hann dæmir alls ekki um aðal efni ritsins, n.I. það er lítur að . íveruhúsa og steinarannsóknum hér á íslandi, þykist ekki fær um það- Or in »ísland í stríði«, fær hrós, einkum þar sem sveitafólkinu er hælt fyr,r semi sína og fastheldni við fornar venjur. — En Ritsjá Fylkis sleppur ekk' eins létt. Höf. þykir hún lýsa hroðvirkni og orðin »fetta fingurnar úí i f#r’ að dr. Helgi Péturs skuli rita »verður vitað«, sýna að höf. þykir Fylk<r ast of mikið í fang, er hann vítir þann rithátt. Höf, vísar til islenzks forn ( er hafi orðatiltækið »verður vitað*, sé það því óneitanlega góð íslenzka, » mál. Með sömu rökleiðslu verður hvert annað orðskrípi, hver önnur mal .. gott mál, góð íslenzka, ef hún aðeins finst í einhverri gamalli skruddu, er »hotvetna« ekki jafngóð íslenzka og »hvatvetna« og sjá (n.l. hún) einS hún. Fyrri orðmyndirnar finnast í mörgum íslenzkum fornritum- En erU 1 ritin öll gallalaus, málvillu laus? Og eiga menn nú ekki að gera neinn gr £ða oí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.