Óðinn - 01.07.1922, Blaðsíða 20

Óðinn - 01.07.1922, Blaðsíða 20
68 ÓÐINN Axel V. Tuliníus. Hann er fæddur á Eskifirði 6. júní 1865. Þar var faðir hans lengi kaupmaður og vel metinn. Föðurætt svo um hríð í lögregluliði Khafnar og gat sjer þár góðan orðstír. En haustið 1892 hjelt hann heim til Reykjavíkur og var hjá bæjarfógetanum hjer frá næstu áramótum og fram til 1. júlí 1894. En þá var hann settur sýslumaður í Norður-Málasýslu, og um tíma hans er jótsk, en móðurætt íslensk. Var frú Guðrún móðlr hans dóttir Þórarins prests í Heydölum og systir sjera Þorsteins, sem þar var lengi prestur. A. V. Tuliníus varð stúdent frá Reykjavíkurskóla 1884 og tók lagapróf við Khafnarháskóla 1891. Var hann gegndi hann sýslumannsembættum beggja Múlasýsln- anna, en fjekk veitingu fyrir Suður-Múlasýslu frá 1. jan. 1896. Gegndi hann þar enbætti til 1911, en flutt- ist þá hingað til Reykiavíkur og hefur dvalið hjer síðan og haft á hendi lögmannsstörf og vátrygginga-

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.