Óðinn - 01.07.1922, Qupperneq 20

Óðinn - 01.07.1922, Qupperneq 20
68 ÓÐINN Axel V. Tuliníus. Hann er fæddur á Eskifirði 6. júní 1865. Þar var faðir hans lengi kaupmaður og vel metinn. Föðurætt svo um hríð í lögregluliði Khafnar og gat sjer þár góðan orðstír. En haustið 1892 hjelt hann heim til Reykjavíkur og var hjá bæjarfógetanum hjer frá næstu áramótum og fram til 1. júlí 1894. En þá var hann settur sýslumaður í Norður-Málasýslu, og um tíma hans er jótsk, en móðurætt íslensk. Var frú Guðrún móðlr hans dóttir Þórarins prests í Heydölum og systir sjera Þorsteins, sem þar var lengi prestur. A. V. Tuliníus varð stúdent frá Reykjavíkurskóla 1884 og tók lagapróf við Khafnarháskóla 1891. Var hann gegndi hann sýslumannsembættum beggja Múlasýsln- anna, en fjekk veitingu fyrir Suður-Múlasýslu frá 1. jan. 1896. Gegndi hann þar enbætti til 1911, en flutt- ist þá hingað til Reykiavíkur og hefur dvalið hjer síðan og haft á hendi lögmannsstörf og vátrygginga-

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.