Óðinn - 01.07.1922, Qupperneq 48

Óðinn - 01.07.1922, Qupperneq 48
96 ÓÐINN Aldan mikla. Það telst varla ógn nje undur, — að eðlislögum þvílíkt fer, — þá elfan brýtur ísinn sundur, og alla leið til sjávar ber. Það telst heldur ekkert undur að ógnabjörgin sitji’ ei kyr, hafi dropinn holað sundur hyllu þá, sem bar þau fyr. Það er heldur ekkert undur, þótt ofan hrynji byggingin, hafi eitthvert tímans tundur tætt í sundur grundvöllinn. Elfan, sem að ísinn brýtur, ógnarbjarg, er fram af hrýtur, húsið, sem að hrörnun lýtur, — Þetta er forsíða af kápu af þjóðsagnasafni Sigfúsar Sigfús- sonar, sem nú er að koma út á Seyðisfirði. Teikningin er eftir Ríkharð Jónsson. það er tímans ógnaralda; æðisgengna hefndin kalda; sem áðan þjer úr auga skein, mannaráð, sem meinum valda. er álengdar mig sást. ísabrot að ægi fljóta, umbrot, sem að skemdum hóta, verða oft til bestu bóta. Svo mun frelsisaldan unga eftir brot og strauminn þunga býsnum eyða böls og drunga. Fnjóskur. Vísur. Mjer hitageisla’ um hjarta brá sem hugar olli kvöl. því óslökkvandi ástaþrá þar æfi tók sjer dvöl. Meinvættirnir. Djuggu fyr í björgum öll býsn, er ollu meini; einnig þessa tíma tröll tóra í gráum steini. Auga þitt — Auga þitt er afarnæmt og öll þín tillit skýr, þótt enginn fái um það dæmt hvað innifyrir býr. Gat það verið glettni ein eða geymd og þögul ást, íslenskan. Þekkist ekki þægra mál þegar tæpt skal stikla; í aflraun ljær hún egghvast stál í ástum töfralykla. Fnjóskur. Prentsmiðjan Qutenberg.

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.