Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1907, Qupperneq 11

Eimreiðin - 01.05.1907, Qupperneq 11
91 Petta er efni sögunnar að því leyti sem hún verður sögð í fám orðum. Að hverju leyti er saga þessi minnileg og markverð? Fyrst og fremst fyrir þá sök, að hún er eftir prest. Presturinn sá hefir séð og skilið, hvaða kröfur verður að gera til leiðtoga sálnanna — fyrst og fremst til hans, og í öðru lagi hverjum skyldum almenningur verður að gegna, ef hann á að eiga skilið kristið nafn. Auðséð er, að þessi prestur álítur það eitt nauðsynlegt í þessu efni, að presturinn lifi með lýðnum, sem hann kennir Hann vill sameina líferni og trú. Hann vill koma prestinum inn í mannfélagið, en ekki út úr því. Paö er augljóst. Hann sér og finnur, að þeir prestar eru eins og »vörður á heiðum uppi« (orð meistara Jóns), sem prédika fagurlega, en eru uppi í skýjunum. Ljómandi orðræður eru ekki til neins, ef ræðumaðurinn er utan við lífsbaráttu alþýðunnar, sem hann kennir. þetta er að vísu gamli sannleikinn um »hljómandi málm og hvellandi bjöllu«. En hann er þó altaf nýr. Og altaf þarf að brýna hann fyrir mönnunum. Og okkur íslendingum veitir ekki af að rifja upp þessi efni. Pví að nú eru kirkjumálin í landi voru að verða hræðileg vandræðamál öllum þeim, sem hugsa alvarlega um land og lýð. Að því leyti erum vér Islendingar staddir í völundarhúsi, sem enginn ratar út úr. Landstjórnin, blessuð skepnan, hefir nú líka fundið til þess, »aö eitthvað þarf bráðlega að fara að gera« í því efni. Pess vegna skipaði hún nefnd manna til þess að fjalla um vjandræðamál völ- undarhússins. En landstjórninni varð undir eins fótaskortur á sveilinu, þegar hún valdi í nefndina presta og embættismenn. Prestar og guðfræðingar eru að sjálfsögðu ramviltir orðnir í völundarhúsinu og rata þess vegna ekki út úr því, því síður að þeir geti vísað þjóðinni veginn til dyranna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.