Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1907, Qupperneq 16

Eimreiðin - 01.05.1907, Qupperneq 16
96 sitja. Ég svara: Peir verða að vísu ekki reknir frá embætti, meðan þeir vilja sitja. Éess þarf heldur ekki. Éað skiftir eigi löngum togum, að þeir fækka og falla úr lestinni. Eftir einn mannsaldur verða þeir alveg úr sögunni. Stjórnarskránni þarf að breyta lítilsháttar: nema burt þau herfilegu orð, sem í henni standa, að lúterskan skuli vera þjóð- trú í landinu, og að þjóðfélagið skuli vernda hana og styðja. Stjórnarskráin ætti að heimila fult trúarbragðafrelsi í landinu. Pað gæti samt stutt að túlkun, útbreiðslu og viðhaldi þeirrar trúar, sem bezt er og miklu betri en lúterskan. En þá trú kalla ég bezta, sem hefir þann samnefnara, sem allar brota-trúr (greinir) ganga upp í. Sú trú er fólgin í þéssum fáu orðum: Faðerni guðs, bróðerni manna, ódauðleiki andans. Alt annað en þetta þrent í trúardeildunum er smámunaefni, og ambáttakritur deilurnar um alt hitt. »Guðfræðinga« þarf eigi til að boða þessi trúarbrögð, heldur að eins góða menn og gáfaða, fróða og ritfæra, sem vildu leggja fram krafta sína. Pegar svo er komið, að þessu máli er borgið á þann hátt, sem ég hefi nú lýst, þá erum vér komnir út úr völundarhúsinu, sem vér Islendingar erum nú staddir í. Éá blasir við þjóðinni beinn vegur inn í heiðríki hátignarinnar — alstirnda nótt ágætrar sáluhjálpar!1 Ritað í lok nóv. 1906. Fyr og nú í Gnúpverjahreppi. Eftir BRYNJÚLF JÓNSSON (frá Minnanúpi). Væri það títt, að aldraðir menn, sem á efri árunum dvelja á æsku- stöðvum sínum, rituðu samanburð á aldarhætti æskuára og elliára sinna á því svæði, sem kunnugleiki hvers um sig nær yfir, þá gæti með tím- anum orðið úr því mikilsverður fjársjóður fyrir menningarsögu landsins. 1 fó að vér séum ekki sammála öllu því, sem haldið er fram í ritgerð þessari, höfum vér ekki hikað við að veita henni upptöku — sakir kosta hennar að öðru leyti. RITSTJ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.