Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1907, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.05.1907, Blaðsíða 25
io5 fyrir vagnflutningum. — Það hefi ég fyrir satt, að kýr mjólki hér betur nú en þær gjörðu til jafnaðar á yngri árum mínum; er það einkum að þakka betri og jafnari meðferð, — þeim er nú ekki beitt út meðan þær eru geldar, sem oft var áður gjört framan af vetri. Fjós eru nú líka bjartari. Um hundahald er þess að geta, að þá er ég man fyrst, voru þeir víða fleiri en nú, og var þá engrar varúðar gætt þeim viðvíkjandi. Eðli sullaveikinnar var þá óþekt, enda var höfuðsótt í sauðfé þá alltíð. Nú er hún orðin mjög sjaldgæf hér, því nú forðast menn að láta hunda ná í sulli til að éta, og nú er það lögboðin regla, að gefa hundum ormdrepandi meðul á vissum tímum og mun flestum ljúft að hlýða þeirri reglu. (Framh.) Ofan úr heiði. Eftir EINAR E SÆMUNDSEN. I. Þeir höfðu átt í alt einum glettum framan af vetrinum, kon- ungarnir, Suðri og Norðri, og hafði hvorugum á unnist. Norðri sótti hart fram og var stórhöggur. Suðri var mýkri, og varðist lögum Norðra af mesta íimleik. En Norðra gazt ekki að þessu káki. Þótti honum og hart að ná ekki rétti sínum í ríki Vetrar, þar sem Suðri hafði verið einvaldur í öllum Sumar-löndum. Lét Norðri því herör skera um alt sitt ríki. Sótti að honum lið mikið, og var það miklu öflugra en áður. Hafði og konung- urinn í Nástrandaríki sent honum fjölda berserkja að gjöf, til að styrkja vináttu þeirra — en Hræsvelgur hinn gamli var merkisberi konungs, og otaði fram nábleikum skallanum. Lagði Norðri liði sínu að á næturþeli og kom Suðra konungi á óvart. Var lífvörður Suðra höggvinn niður sem hráviði, en sjálfur komst hann á flótta og höfðu menn það fyrir satt, að hann hefði undan komist heill á húfi. — Petta skeði aðfaranótt Þorláks- messu, og hefir lengi verið í minnum haft. — Hamar fór ekki varhluta af komu Norðra. Hræsvelgur otaði skinhvítum skallanum inn með bæjardyrahurðinni, slengdi henni upp á gátt; smáþokaðist svo lengra inn í bæinn; kom við í hverjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.