Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1907, Qupperneq 39

Eimreiðin - 01.05.1907, Qupperneq 39
koma með sér, auðvitað til þess aö skuldin margfaldaðist, og hann gæti aldrei borgað hana. Eg leiddi honum fyrir sjónir, hvaða dæmalaus fjarstæða það væri, sem hann færi fram á, og lét hann svo fara.« »Hvað heyri ég? — Petta er guðs ráðstöfun,« sagði frú Ragn- heiður og fórnaði upp höndunum af gleði, »einmitt svo læknirinn gæti komið hingað í kveld! Ekki nema það þó, að hann Grímur, ræfillinn sá, skuli gera sig svo stóran. En það er satt, þeir hafa ekki vit á að skammast sín, þessir dónar,« sagði frúin með fyrir- litningu, um leið og hún helti í glösin í þriðja sinn. »Nei, Grímur á Hamri er ekki allur, þar sem hann er séður, í viðskiftunum,« sagði séra Ólafur og hallaði undir fiatt. »Eg hefi fengið að kenna á því síðan hann tengdafaðir hans dó. Hann hefir aldrei staðið í skilum á réttum tíma, með landsskuldina, og þegar húti hefir svo loksins komið, hafa sauðirnir verið úrþvætti mestu. Pví segi ég það, að það er ekkert smáræði, sem kirkjan hefir tapað við það, að annar eins trassi skuli byggja jörðina. Eg væri búinn að útbyggja honum fyrir löngu, ef hann væri ekki giftur dóttur hans forsteins sáluga — öðlingsins þess, sem gaf kirkjunni svo sómasamlega á dánardægri sínu. En það er satt, það er eftirtektarvert, hvað heimskan getur hreykt sér hátt,« og það var engin prestsleg viðkvæmni í röddinni, þegar hann þagnaði. »Já, það er eftirtektarvert, hvað þeir eru heimskir þessir aum- ingjar.« Frú Ragnheiður tók franska koníaksflösku út úr skápnum undir skrifborðinu og helti á glösin. nEeir hlaða niður skuldum svo þeir ná ekki upp úr þeim, og jafnframt fylla þeir kofana með krökkum, sem þeir hafa ekki hið minsta með að gera. Pví hvorki hafa þeir vit á að ala þau upp, né geta látið þau hafa fæði og klæði. — Að þessir aular skuli ekki vera vitrari dýr- unum.« »Alveg rétt, frú Ragnheiður! Og svo þurfum við hinir að borga uppeldið, Eða hvers vegna skyldu útsvörin hækka á hverju ári ?« »Já útsvörin — það er ergilegt að við skulum þurfa að vinna fyrir þessum slæpingjum!« »Já séra Ólafur — það er hart!«
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.