Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1907, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.05.1907, Blaðsíða 45
125 Guðlaug hlustaði með athygli. Grími skalf ekki röddin lengur. Hann las hægt og stilt, og sú áherzla fylgdi orðunum, sem það væri heilagur sannleiki. — Obifanlegur sannleiki, sem færði honum huggun. — — Hver vóru þessi gæði, sem áttu að efla sálarinnar sanna líf? Og hvað þetta altsaman? — Eti hvað vegir guðs vóru órekj- anlegir og dómar hans órannsakanlegir. Og samt hefði hún leyft sér að dæma guð! Hún syndug manneskjan, sem ekki væri annað en duft og aska, ef guð vildi, — hún hefði felt dóminn yfir guði! Hún hefði syndgað — brotið á móti lögmálinu! Myndi guð hegna henni, og hvernig myndi hann gera það? Myndi hann taka barnið, sem eftir lifði ? Taka líf litlu stúlkunnar, sem enn þá barðist við dauðann, og láta blóð hennar afmá synd móðurinnar? — »Æ-nei! — Vægð! Vægð! Almáttugur guð, faðir himins og jarðar, vægð, vægð!« — Svo komu tárin; hlupu óöfluga niður kinnarnar, og hrundu ofan á andlitið náhvíta. Dauðans engill hafði strokið yfir vangana, og haft á burt með sér síðustu roðarósina. Og þó móðurtárin væru sterk, gátu þau ekki vakið rósina til lífs, sem hafði fölnað í miðri vorfegurðinni. —• Pað var alt orðið hljótt. Grímur var þagnaður og faldi andlitið í höndum sér. Og frá rúminu, sem Sigga litla var í, bárust stunur, sem gagntóku móðurhjartað í jólanæturkyrðinni. — (Framh.) Kvæði. I. FROSTRÓSIR. Á vorin er sólin í suðrinu hló og silfurlit döggin á foldinni glóði, þá blómguðust rósir í brekku hjá mó, þær brostu í vordagsins indælu ró og undu svo frjálsar við árljós í daggtára flóði. Hún elskaði lífið, er ársólin hló á æskunnar morgni og fegraði veginn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.