Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1907, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.05.1907, Blaðsíða 50
130 IV. SENT YFIR HAFIÐ, (Frá móður til sonar). Á þjóðbraut lífs og dauða ég stari alla stund, þars straumiðan er kviklát og festir aldrei blund. Far geysist hvað á annað, og einn í valinn hmgur, er annar fram á sviðið með gleðibrosi stígur. Eg er sem lítill dropi í djúpi í þeim her, þó dreg ég heitan anda og skynja hver ég er. Mín tilfinning er hafsjór og von mín leifturlogi, og löngun mín er boði á ölduþrungnum vogi. Já, gegnum allar þrumur, við þúsund radda dyn mín þráin heita leitar við trygða ljóssins skin, því hún er ekki sveigur úr brunnu laufi bundinn, er breyti sér í ösku, þá saman hann er undinn. En hvort ég þá er tekin sem ein ég skilið á, það engu verði sel ég —, en hins ég krefjast má: að móðurtrygða blossinn, er berst við kalda steina og blóð mitt lætur ólga, sé tekinn þó til greina. Pú heldur máske, sonur, að þráin eftir þér sé þreytuverkur tómur, er ellin helgar sér, og brigðul von sé ekkert á mælikvarða mínum — en mikil er þó villan í útreikningi þínum. fú verður aldrei móðir, er syrgir drenginn sinn og siglir gegnum boða með lúarún á kinn. En hinu fylgir vissa, er trygð hins dygga tvinnar, að tár þín runnu forðum hjá brjóstum móður þinnar. Og við þær liðnu stundir er mörg ein minning hnýtt, er meira hefir gildi en sumt, er heitir nýtt; og því er nú mitt hjarta að leita þín í ljóði, það leitar hvort það finnur ekki trygð hjá þér í sjóði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.