Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1907, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.05.1907, Blaðsíða 51
i3i Eg heimta ei með valdi að heit þú efnir þitt, og heldur ekki bið ég, en það er áform mitt að minna þig á loforð, er mér við burtför gafstu, og minna þig á stundir, er upp við brjóst mér svafstu. Ég man hve oft þú sagðir: »Að svíkja gefin heit er samboðið þeim heimska, er enga stefnu veit. Hinn hygni aldrei spor sín með óþverranum atar, hann öllum lætur skiljast, að það er hann sem ratar«. Ég veit það gerla, kæri, það liggur ekki leynt, að lifandi í sundur þig partar heimur seint; og meðan það er ógert ég mæni fram að sænum, þú munt um síðir koma með vestangolu blænum. Og þegar loks þú kemur, þá veit ég vel ég finn, með viðkvæmni og tilfinningar góða drenginn minn. Og þótt þér fyndist veröldin þig hafa steytt við steina, ég strika það í burtu, það kemur ei til greina. Ég fer nú senn að hátta og hvíla lúin bein, og hjartsláttur minn kyrrist við síðsta leiðarstein. Hann brestur innan stundar, hinn brunni æfiþráður, þá bið ég einskis framar. — Ég veit þú kemur áður. HALLDÓR HELGASON. Norrænar þjóðir á víkingaöldinni og öndverðum miðöldum. Eftir háskólakennara dr. A. OLRIK. II. TRÚSAGNASKÁLDSKAPUR. Elzt allra fornaldarminninga er trúsögnin. Meðan þjóðirnar voru á bernskuskeiði skoðuðu þær hvaðeina í náttúrunni sem lif- andi verur, og hver hlutur varð gátuefni um það, til hverrar per- 9’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.