Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1907, Qupperneq 56

Eimreiðin - 01.05.1907, Qupperneq 56
136 inni, hefir á sér slíkan þunglyndisblæ. í miðjum klíðum innan uro glæsilegustu viðburðalýsingar getur, þegar minst von um varir, brugðið fyrir dráttum af ragnarökum, brá af þeirri stund, er »Óðinn gengur við úlf vega«, og »Múspellssynir ríða Myrkvið yfir«. Kemur í þessu fram eigi alllítil skáldleg tilhneiging til að sýna hina margbreyttu viðburði í trúsögninni á dökkum grunni, og sama verður uppi á teningnum, þegar kemur til hetjukvæðanna. En jafnframt þessu dofna þó allar þær einstöku trúsagnir, sem ekki hverfa inn í heimsleikinn mikla, heldur láta aðeins áheyrandann fylgjast með andstæðunum og baráttunni í nýjum og nýjum myndum, — og með heppilegum leikslokum: hvernig þór mylur steinhaus Hrungnis jötuns með Mjölni sínum, eða hvernig hann dulklæddur brúðarbúningi heimtir hamarinn mista frá’ þursadrotn- inum. Ein var þó sú trúsögn, er skáldin mátu mest allra; þan urðu aldrei leið á að lýsa því, hvernig Pór dró Miðgarðsorminn upp frá grunni á öngli sínum, hvernig ormurinn eiturfáinn starir heiftþrungnum glirnum í augu síns svarna óvinar, meðan höggin frá hamrinum dynja á skalla hans. Pessi trúsögn varð hið stór- felda og sláandi dæmi upp á hina sífeldu baráttu millum mein- vætta og hollvætta eða verndargoða. I fornaldardrápunni um goðahetjuna er ekkert fagnaðaróp eins og hjá kristnum mönnum á páskadagsmorguninn; í henni er þungbúin og bitur alvara. PÓR OG ÓÐINN í PjÓÐTRÚNNI. Pað eru hin hugmynda- auðgu skáld víkingaaldarinnar, sem komið hafa baráttunni við jötna á hæst stig; en helztu drætti hennar má þó rekja í alþýðu- trúnni, sem geymst hefir í minnum almúgans, eins og varanlegur undirgróður í hugmyndaskóginum, þó stærri trén hafi tekið gagn- skiftum eða fallið úr sögunni. J’ruman kemur akandi gegnum loftið í líki heljarkappa eða öldungs. Á undan henni fara snöggar vindhviður; það eru tröllvættirnar, sem í dauðans ofboði flýja heim til sín til að bjarga lífinu. Stundum sjást þær eins og eld- glæringar eða glóandi hnoðu (kúluleiftur, rafmagnsstraumar) skoppa þvert yfir götuna eða eftir húsmæninum, til þess að leita sérhælis; en öku-öldungurinn gefur þeim auga og slöngvir þrumufleyg sín- um, sem klýfur þær að endilöngu og steypist í jörðina. Eða þá á haustnóttunum (þegar grágæsir, tröllendur og aðrir farfuglar eru á sveimi), er gegnum myrkrið og skógarkyrðina heyrast kynleg læti, eins og hundgá eða ýlfur; þar fer þá »Óðinn« eða »Un« og er að elta »skógarfrúr«, »huld.ukellingar« eða (við sjávarsíðuna)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.