Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1907, Qupperneq 71

Eimreiðin - 01.05.1907, Qupperneq 71
viö að standa hjá og horfa á, eins og múlbundin dýr, þegar at- kvæbi eru greidd um örlög landsins okkar. Máske getur þá »innlimun« þess orðiö samþykt með atkvæðum rúms fjórða hluta landsbúa — einmitt af því að okkur vantar, —- okkur, sem erum meira en helmingur þjóðarinnar (og meira að segja »betri helm- ingurinn«, að því er karlmennirnir segja). fetta má ekki svo til ganga. Við verðum einum rómi ab heimta atkvæbisrétt. Landið er okkar, ekki síður en bræðra vorra, og við eigum því að fá að ráða með þeim,, hvernig með það er farið. Vér vonum, að eitthvað þessu líkt hafi vakað fyrir konunum i Reykjavík, sem hófu þessa kvenréttindahreyfingu. En því miður hafa þær þegar í upphafi vakið grun um, að annað lægi á bak við. Pær hafa sem sé, ef oss minnir rétt, þegar í byrjun tekið það fram, að þær ætluðu hvorugan landsmálaflokkinn að fylla. Peim hefir því farið líkt og drenglunduðu þjóðinni, sem Gröndal segir frá í Heljarslóðarorustu, að hafi flýtt sér að senda legáta víðs vegar, til þess að segja að hún væri ekki með neinum, því hún vissi enn eigi, hverjum mundi betur ganga, en vildi víst þar vera, sem von var. þessi yfirlýsing hefir varpað dökkum skugga á kvenfrelsis- hreyfinguna. því beinast virðist liggja við, að ráða af henni, að það sé ekki áhugi á landsmálum, sem knýr þessar konur til að heimta atkvæðisrétt, heldur eitthvað annað. Ef brennandi áhugi á landsmálum lægi á bak við hjá þeim, þá yrðu þær að skipa sér öðru hvoru megin í landsmálabaráttunni. Pær gætu blátt áfram ekki annað. Auðvitað mundu þær ekki allar verða sama megin, heldur skiftast á flokkana eftir mismunandi skoðunum. En aö lýsa því yfir, að þær séu með engum, hafi með öðrum orðum enga skoðun né stefnu í landsmálum, það eru sannarlega engin meðmæli með þeim til aukinna réttinda. Kjósendur og þingmenn af því tægi eru engir þarfagripir í landinu. Bezt að þeir séu sem fæstir. Samkvæmt þessari yfirlýsing ætti þá krafan um kosningarrétt og kjörgengi að vera sprottin af tómri fordild, eða þá aðeins til þess að apa eftir konum í öðrum löndum, sem nú eru víðsvegar að krefjast þessara sömu réttinda. Islenzku konurnar vildu fá þessi réttindi til ab skreyta sig með þeim og láta það berast út um heiminn, að þær hefðu fengið þau; en nokkra innri þrá til að nota það mikla vald, sem fólgið er í kosningarréttinum, hefði ís-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.