Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1907, Qupperneq 79

Eimreiðin - 01.05.1907, Qupperneq 79
Lítla, lítla lambamæ, kom nú, hvíl tær á mítt knæ! Kavin nógvur úti er, úti er kalt, men flótt er her; flógva mjólk so gevi eg tær, hana drekk úr hondum mær; so skalt tú vaxa stórt og frítt, lítla væna smálamb mítt. Má af þessu sjá, hve færeyskan er enn lík íslenzkunni, þó hún hafi í margar aldir V. G. átt við skarðan hlut að búa. FILOLOG- OG MAGISTERSTAT heitir bók, sem nýlega er út komin í Dan- mörku (Khöfn 1907), og er þar skrá yfir alla þá, sem tekið hafa málfræðispróf og magisterpróf við háskólann síðan 1849; skýrt frá prófseinkunnum þeirra og helztu merkisatburðum í lífi þeirra Eru þar með taldir allir þeir íslendingar, sem þess konar próf hafa tekið á þessu tímabili, og því er bókarinnar hér getið til leiðbein- ingar fyrir þá, er í slíkt vilja hnýsast. V. G. DEUTSH-NEUISLÁNDISCHER SPRACHFÚHRER. Herra H. Erkes hefir nú gefið út viðbæti við leiðarvísi sinn í íslenzku, sem getið var um í síðasta hefti Eimr. Eru í viðbæti þessum samtalskaflar um hesta og vagna, veiðar, ritsíma og talsíma o. fl. í*ar er og allmikil leiðréttingaskrá og í henni leiðrétt meginið af þeim villum, sem eru í aðalbókinni. í viðbæti þessum er aðeins ein villa: »Mér þykist (f. sýnist eða finst) merin vera hölt«. V. G. ÍSLAND í ÚTLENDUM BLÖÐUM OG TÍMARITUM. Útlendingar eru farnir að vita og rita meira um ísland en að undanförnu, og þykir vel hlýða að geta þess. Hinn finski lícentíat frá Uppsölum, Rolf Nordenstreng, sem 1904 ritaði um stjórnarbaráttu vora (»Den islándska författningsstriden«) í »Nordisk Revy«, hefir enn ritað mjög fróðlega grein um ísland í tímaritið »Ord och Bild« (XI, 561—78, 1906), er hann kallar »Frán eldens och isens land«, og eru í henni 17 myndir, allar ágætar. Lofar hann íslendinga yfirleitt, en segir þó bæði kost og löst á þeim. Finnur hann helzt að óþrifnaði þeirra, og segir, að þörf væri á að þýða sænska pésann »Renhet«, eftir Elsa Törne, og útbýta honum ókeypis í 80,000 eintökum á íslandi. Herra Nordenstreng talar mjög vel íslenzku. Hann hefir haldið ótal fyrirlestra um ísland um Svíþjóð endilanga, og er góður rómur að þeim ger; enda kemur enginn að tómum kofunum, þar sem hann segir frá íslandi að fornu og nýju. í »Svenska Dagbladet« (í ágúst 1906) í Stokkhólmi og í »Göteborgs Handels- och Söfarts-Tidning« hafa staðið góðar greinar um ísland, og þar tekið í strenginn með íslendingum gegn Dönum. Meðal annars segir höf. í »Svenska Dagbladet«, að í stúdentafélagi einu í Ameríku, er í séu sænskir, norskir og danskir stúdentar, hafi íslenzka, »móðurmálið«, verið sameiginlegt mál félagsins, og lög þess og um- ræður verið prentað á íslenzku. í »Morgenbladet« og »Verdens Gang« í Kristjaníu hafa og staðið greinar vel- viljaðar íslandi. 1 Lundúnbblaðinu »Times« (n.jan. 1907) stóð þetta um íslendinga, eftir mann, sem blaðið hefir sent til að rannsaka og rita um Vestur-Kanada: »Hér eru t. d. þúsundir af íslendingum. Eiga þeir skilið hið mikla lof, sem allir Skandínavar ávinna sér fyrir að vera meðal beztu manna þjóðarinnar. Þeir eru gætnir, iðnir, gáfaðir og framfaramenn. í bænum Winnipeg eru meira en 3000 ís- lendingar, og er enginn annar bragur á þeim en öðrum bæjarbúum. Jafnvel í hér-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.