Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1919, Side 9

Eimreiðin - 01.04.1919, Side 9
EIMREIÐINJ ÁÐUR OG NÚ 73 Og jafnvel er hljóðast jeg heyri’ ana tala í hjarta mjer finst mjer jeg kenna kvala. Hún nísti það, kreisti — í einhverju æði — svo innan skamms því til ólífis blæði. Og þó var ekki’ á milli’ okkar lengri leið, en að kóss hefði gljúfrin þau brúað breið. Og bráleiftur hennar var blaktandi logi, er um hug minn fór eldi i andartogi. Og jafnvel er mælti’ hún í hljóðum hálfum hjartanu tíndi’ eg, og gleymdi mjer sjálfum. Fyrrum barst orðstír af orðgnótt minni. Nú verður mjer orðfall hvert einasta sinni. Staka, er Guðm. Guðmundsson orkti einhverntíma á síðustu ævidögum sínum. Seinni hlutann sígur á sólin er að hníga, öðrum stjörnum fegri frá friðargeislar stíga.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.